Þú ert nú meiri hnetukassinn. Það sem þessar bækur eiga sameiginlegt er að þær eru báðar fantasíubókmenntir. Þær eru hins vegar afar ólíkar á allan máta, bæði hvað varðar söguþráð og sviðsetningu.
Það ER erfitt að gera fantasíubókmenntir sem líkjast ekki öðru verki (ef þú hefur lesið eitthvað af mikið af fantasíubókmennum ættir þú að vita þetta). Tolkien var, jú, einn af frumkvöðlum nútíma fantasíuhöfunda, og bækur hans og heimur eru mun dýpri en J.K. Rowling gæti nokkurn tímann gert í sínum bókmenntum. Það sama á við Jeff Grubb, Tracy Hickman, Margaret Weis, Richard A. Knaak, og alla hina óteljandi höfunda sem eru á fullu að skrifa hinar og þessar fantasíubækur.
Just drop the case, will you? :)<br><br>Með kveðju,
Vilhelm Smári
<a href="
http://www.vilhelm.is/“><font color=”green“>Vefsíða</font></a> - <a href=”mailto:vilhelm@vilhelm.is“><font color=”green“>Vefpóstur</font></a>
<i>”Og Villi sagði ‘verði stuð,’ og það varð stuð. Og hann sá að stuðið var kúlt."</i>
- Genesis, 1. kafli