Mig langar soldið að spyrja fólkið; hvað er Tolkien safnið ykkar stórt? Hvað eigið þið margar bækur, dvd diska og fleiri hluti? Endilega segið frá því…
En hérna er mitt, það er nú ekki svo mikið, það mun stækka í sumar(þegar maður fær sér vinnu)
Bækur:
The Hobbit
The Lord Of The Rings
The Silmarillion
DVD:
The Fellowship Of The Ring - Extended Edition
The Two Towers - Extended Edition
Gollum(TTT Gift set)
Tolkien heimildarmynd(FOTR Gift Set)
Annað:
Argonath stytturnar(FOTR Gift set)
Gollum stytta(TTT Gift set)
The Fellowship Of The Ring Art (Stór bók með teikningum af flestum characterum og vopnum í myndunum)
The Two Towers Creatures (Cheap bók sem ég keypti einhvern tímann í BNA)
The Fellowship Of The Ring Photo Guide (Cheap bók líka keypt í BNA)
<br><br><b>The Balrog</b>
<i>“…it was like a great shadow, in the middle of which was a dark form, of man shape maybe, yet greater.”</i>
Steinþó