Return of the King er fyrsta “Fantasíu” myndin sem valin er Besta Mynd ársins, í 76 ára sögu Óskarsins.

Stærsta “sweep” frá upphafi, vann 11 af 11 tilnefningum.

Jafnar metið fyrir flest verðlaun fyrir eina mynd, 11. Hinar tvær sem eiga metið líka eru Titanic og Ben-Hur.

Peter Jackson er þriðji maðurinn frá upphafi til að fá Óskar fyrir handrit, leikstjórn og mynd, fyrir sömu myndina.

Fran Walsh er fyrsta konan frá upphafi sem hlýtur þrjú Óskarsverðlaun fyrir sömu myndina.

Þau tvö eru fyrstu hjónin sem hlotið hafa þrjár styttur hvort, sama kvöldið og það fyrir sömu myndina. Það er nokkuð sem verður líklega aldrei jafnað.

ROTK er aðeins önnur “framhalds” myndin frá upphafi sem valin er besta mynd ársins. Hin er The Godfather Part II.

ROTK er fyrsta myndin síðan Braveheart sem vinnur Bestu Mynd ársins án þess að nokkur leikari sé tilnefndur.

ROTK er fjórða myndin frá upphafi sem vinnur Besta Mynd og Besta Lag.

Tæknibrellustjórinn Jim Rygiel er eini maðurinn sem hefur unnið Óskarsverðlaun þrjú ár í röð.

Það er örugglega eitthvað fleira sem ég hef ekki fundið, en ég sendi inn update ef ég man eftir einhverju fleira.<br><br><b>Woody Allen skrifaði:</b><br><hr><i>It's not the pace of life that concerns me, it's the sudden stop at the end.

Hey, don't knock masturbation, it's sex with someone I love.

-“Was it good for you too?”
-“I think the Pepto Bismol helped.”
</i><br><h
Undirskriftir með öðru en nafninu manns eru hallærislegar.