The Witch king ber nafnið Melkor (Morgoth) og er ein af fyrstu börnum Eru (guð). Hann er að sumu leiti sá máttugasti þar sem hann býr yfir smá af mætti allra. En ólíkt hinum þráði hann að ráða yfir einhverjum og að vera tilbeðinn, líkt og Eru. Þegar guðirnir (Valar)fórru yfir til Miðgarðs að skapa það sem þeir voru búnir að sjá fyrir, varð Melkor afbrýðissamur og fór að eyðilegja sköpunarverk hinna. Mest af öllu hataði hann Álfanavegna fegurðar og frelsis. Þeim sem hann náði lifandi tók hann sem fanga og skapaði úr þeim Orca sem tákn um lítilsvirðingu gagnvart hinum. Tók hann sér svo land í norður hluta Miðgarðs og fór að vígbúa sig. Hinir Valarnir fengu síðan nóg af afmyndun Melkors á sköpunum sínum og gerðu árás á hann og þar af betur. Hann var takinn sem fangi og var dæmdur í húsi Mandos (Mandos er guð þeirra dauðu) að vera hlekkjaður í myrkri uns hann breyttist. Einhverjum öldum síðar var hann breyttur og sýndi yðrun á gjörðum sínum,..eða svo héldu þau en sem fanga óxs hatur hans en meir og varð að nýrri áætlun um hvernig hann gæti sigrað óvini sína. Er hann var látinn laus hóf hann strax að safna að sér bandamönnum af Maiar kyninu, sem eru einkonar englar, máttugir andar sem aðstoða Valar (Óæðri Valar en æðri Álfum). Einn af þeim var Sauron, sem seinna varð hans öflugasati foringi.
Lestu Silmarillion, hún fjallar um upphaf heimsins og fyrstu aldir fyrstu íbúa Miðgarðs. Meistaraverk!!!