DJTP: hjartanlega sammála þér
Chimpatan: ójá, lenti í þessum andskota. Vælandi krakkar, endalausar klósett ferðir, fólk talanda saman í síma og ekki..
Þetta eyðilagði rosalega mikið fyrir mörgum, það ætti að vera aldurstakmark…
En mér fannst magnað þegar margir klöppuðu þegar Sam bar Frodo upp fjallið, það var blístrað og alles. Þá var maður komin í stellingarnar og farinn að njóta myndarinnar.
Ég hef sjaldan, ég endurtek sjaldan, fengið jafn mikið í magan við að horfa á mynd. Ég var næstum búin að grenja þegar ég kom út og ég var á ystu nöf með að byggja hús upp í einhverju fjalli og stofna þorp í anda myndanna :S
En já, aldurstakmark takk…annars er alveg eins gott að vera heima hjá sér og horfa á myndirnar í lítilli ferðatölvu. <br><br>Katta
<b>“S'up Figgy?” -Mundungus</b>
<font color=“#990000”>
<b>I sit beside the fire and think
Of people long ago,
And people who will see a world
That I shall never know.
But all the while I sit and think
Of times there were before
I listen for returning feet
And voices at the door.
</b></font>
<i>J.R.R.Tolkien</i>
<a href=“mailto:sexsexsexhell@hotmail.com”>e-mail</a>
<font color=“#800080”>Ef það er eitthvað sem er ekki fyrir börn þá er það <a href="
http://www.happytreefriends.com">ÞETTA</a></font