Reyndar hef ég þurft að lesa yfir nokkur höfundaréttar lög héðan og þaðan,reyndar fyrir tónlist og sömpl en það eru sömu eða svipaðar reglur í gildi í flestu.
Og að einhverjir hérna séu með einhverja útgáfu af þessari mynd þá er það samt brot á höfundaréttinum , skiptir engu hvort að það sé fyrir sýningu eða ekki. Það sem ég átti við er að þau hefðu aldrei og þá meina ég aldrei getað fengið svona útgáfu löglega nema að þau þekki einhvern t.d hjá new line cinema eða kvikmyndahúsunum og það er eina leiðinn til þess að sjá svona löglega.
Með því að viðurkenna að hafa séð svona útgáfu af myndinni þá ertu í 99% tilvika að viðurkenna brot á höfundaréttar lögunum.<br><br>#Trance.is / #God.is / #[dod]
[God]DeadByDawn *oldie*
<a href="
http://www.god-dod-team.tk">[God]</a>
<a href="
http://trance.is">Trance.is (ekki búið að opna)</a