Þegar ég horfði á special edition af the two towers þá kom fram að aragorn væri í raun 87 ára.. Að hann hafi fengið blessun frá einhverjum dannadungum eða því um líkt. Deyr hann þá ekki úr elli ? því að svo var elrond að tala um að ef Aragorn myndi ekki deyja af sverði hann myndi deyja af elli. Þetta er það sem ég fatta ekki..<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Everything that has a beginning has an end - The Matrix</i><br><hr>
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>One ring to rule them all, One ring to find them, One ring to bring them all and in the darkness bind them - Lord of the Rings </i><br><h
//Skari