Hvað finnst ykkur um tilnefningarnar og verðlaunin sem LotR hefur fengið? Haldiði að hún vinni eitthvað stórt næst fyrir Return of the King?<br><br>Kveðja, Nurcolloiel (my elvish name.) :)
Margir vilja halda því fram að þær fái stærri verðlaun núna þar sem allar myndirnar eru komnar. Ég vona að hún fái óskarinn fyrir bestu mynd……<br><br>I love Legolas!!!!!
ROTK á eftir að taka öll verðlaunin… Þetta yrði bara örugglega ekki nógu spennandi að horfa á óskarinn hefðu lotr myndirnar einokað óskarinn 3 ár í röð. En endurkoma kongsa á eftir að taka allt ! :D
Hún á að fá öll verðlaun sem hún gæti möghögulega fengið. -Besta mynd ársins -Besti leikari í aðalhlutverki -besta leikkona í aukahlutverki -bestu tækniatriði -besta búningahönnun -besti leikari í aukahlutverki -Gollum-
Og svo svona öll hin verðlaunin sem myndin gæti fengið. Hún átti sko að fá miklu fleiri óskara síðast. Fékk bara einhverja aukaóskara. Gollum er schnild. Sá sem er ekki sammála mér er anað hvort klikk eða hefur ekki séð myndirnar…
SCHERMA<br><br><b>Courage from Piglet skrifaði:</b><br><hr><i> 'What do jagulars do?' asked Piglet, hoping they wouldn't</i><br><hr>
<font color=“#008000”>pssst, ég hét eitt sinn saga05 en breyttu því. Get ég treyst þér fyrir að láta þetta ekki fara lengra?</font
það mætti líka benda á að hún ætti skilið bestu lýsingu þar sem hún er fyrsta myndin sem hefur notað stafræna lit vinnslu til að skapa fullkomið andrúmsloft, einnig FÆR hún verðlaun fyrir bestu hljóðvinnslu og klippingu. hún er líka líkleg til að fá besta handritið ef það er gefið fyrir myndir sem eru bygðar á bókum eða sannsögulegum atburðum (er ekki viss)<br><br>Will Do Mr.Billboard!!
Myndin ætti að hirða öll fjandans verðlaunin finnst mér, á það alveg skilið fyrir þau fáu sem fotr og ttt fengu.<br><br><a href="http://kasmir.hugi.is/viktore">Endilega að kíkja inna kasmir síðuna mína, hún er ekki í fullkomnu standi enn en hún ver að verða það bráðlega :)</a
Held ég fari rétt með að þeir hafi ekki vilja að hafa lotr myndinar í vali fyrir óskarinn því að það voru ekki kláraðar bara 1 og 2 partur af 3. En annars já eftir að Return of the King kemur þá held ég að hún fái mörg verðlaun. Því að ef maður hugsar um það þá held ég að rotk eigi eftir að vera skemmtilegasta myndin. Ég hef ekki lesið bækurnar og sé ég eftir því en allnavena því að 1 myndin fjallaði bara um svona hringinn og byrjun leiðangursins, 2 mydin áframhald af leiðangrinum og berjast við the two towers, sú 3: lokabardaginn!, spenningurinn á eftir að vera í hámarki held ég :o<br><br>FwF| Skari <i>As In Forward Warring Forces #FwF</i
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..