ákvað að posta þessu líka hér, þar eð ég hélt að þetta fengi ekkert allt of mikla athygli sem greinasvar…

- SVÖR -

1. Lairë eru 72 dagar, þetta má meðal annars finna út með því að fletta upp orðinu í An Introduction to Elvish:

laer 1. summer 2. the second of the six seasons in the Calendar of Imladris, lasting 72 days. /Q. lairë/ III:386

2. Hann hét Tar-Alcarin, hann var fæddur 2406 og hann tók við veldissprotanum 247 árs gamall…

Í unfinished tales, bls. 286 í minni útgáfu stendur þetta orðrétt:

„XVII Tar-Alcarin
He was born in the year 2406, and he ruled for 80 years until his death 2737, being rightful king for one hundred years.“

Svo til að finna út hvenær hann tók við sprotanum er það smá stærðfræði, semsagt hann ræði landinu í 80 ár til dauða hans árið 2737, svo 2737 - (mínus) 80 = 2653, og þar eða hann fæddist 2406, þá gerum við bara 2653 - 2406, fáum út 247, sem var aldur hans þegar hann tók við krúnunni

3. Nirnaeth Arnoediad árið 471 á fyrstu öld

Þetta má sanna, en á Encyclopedia of Arda stendur þetta:

First recorded at the Nirnaeth Arnoediad in I (fyrsta öld) 471, but must predate this by some time. Still extant at the time of the War of the Ring at the end of the Third Age.

4. Þýðir: „Ég hef komið utan af hafinu mikla til Miðgarðs. Hér á þessum stað vil ég eiga bústað og erfingjar mínir, til endaloka heimsins.”

Möguleiki 1 á hver og hvenær:

Aragorn, þegar hann var krýndur konungur Gondors

Möguleiki 2 á hver og hvenær:

Elendil þegar hann steig fæti á ME eftir fall númenors…

Þetta má sanna, en í íslensku útgáfunni minni á bls. 236 stendur þetta.

kv. Amon<br><br>________________________________________________________________________<b><i>
<a href="http://www.amon.tk">amon.tk</a> [er niðri] | <a href=“mailto:amon_is_amon@hotmail.com”>e-mail</a> | <a href="http://kasmir.hugi.is/Amon">kasmír</a></i></b>

<i>…þannig er nú bara það sama hvað þú gerir hérna virðist fólki vera illa við þig(eða er það kannski bara svona hrætt við þig?)</i> =D - <b>Ameza</b>

<i>Eini gallinn við að setja tölvuna inn til þín er sá, að ég er hrædd um að ég hitti þig aldrei</i> - <b>mamma</