Hafið þið ekki pælt í einu. Þetta fer einhvernmegin í taugarnar á mér. Að alltaf þegar enskar bækur eru þýddar eins og hringjadróttingsaga, þá er öllum nöfnum á persónum og stöðum breytt. T.d Frodo=Fróði,Sam=Sómi,Gandalf=Gandálfur. Þetta finnst mér asnalet. Frodo heitir Frodo, hann heitir ekki Fróði. Mér finnst að þegar svona myndir eru þýddar að breyta ekki nöfnum á persónum eða stöðum það einhvernvegin er eins og verið sé að breyta söguþræðnum og fer einhvernvegin í taugarnar á manni.
Hvað finnst ykkur?………
————–