ókei, ég var að skoða grein á TORN um ROTK leikinn frá EAS, og sá screenshot úr honum. Hann verður líklegast eins og TTT leikurinn sem fylgir atriðunum í myndinni beint eftir og svo leikur maður einn karakter í einu. Hér kemur svo spurningin: í screenshotunum sýnist mér ég sjá Gandálf hinn Hvíta að slást við orka í því sem mér sýnist vera rústir Osgiliath. (gæti reyndar verið eikkað annað) Nú er alltof langt síðan ég las bókina þannig að ég er ekki viss en fór Gandálfur einhvern tímann til Osgiliath í stríðinu? Ég man ekki til þess. Þýðir þetta þá að þeir ætli sér að breyta síðustu myndinni þannig að Gandálfur fari til Osgiliath að berjast? Þá verð ég ekki sáttur sem mikill Tolkien puristi! ;) Kanski er þetta alveg tilgangslaus grein en ég er alltaf að spá í svona vitleysum! Eníveis, látiði mig vita hvað þið haldið! Og hér er slóðin þar sem srceenshotin eru:

http://haven.theonering.net/picpost/source/EAs_Return_of_the_King

-turamba