Þar leit hann first augum Luthien, dóttir Thingol og Melian.Hann nefndi hana Tinúvíel og gaf henni alla sína ást.Og í þeim skógi, í fyrsta sinn frá fæðingu barna
Ilúvatar, var ódauðlegt hjarta sameinað dauðlegu, og út frá því var bölvun Beren og
Lúthíen innsigluð.
Til þess að Beren gæti gifts Lúthíen, lagði Thingol fyrir hann það verk að endurheimta einn Silmaril úr kórónu Morgoth’s.
Með hjálp Lúthíen, Hundinum Huan frá Valinor og Finrod Felagund barðist hann í gegnum allar varnir Morgoth´s, Þar til hann stóð fyrir framan hásæti Morgoth´s með Lúthíen sér við hlið.Þar svæfðu töfrara Lúthíen Morgoth, og Beren skar Silmaril’inn úr kórónu hans.
Enn Carcharoth beit hendina sem hélt á Silmaril’inum af Beren, og þar með týndist hann í nokkurn tíma.Beren lést við það að verja Thingol frá reiði Carcharot.
Enn Lúthíen keypti líf Beren’s með sínu ódauðlega lífi, og þar með varð hann sá
fyrsti og jafnframt sá eini dauðlegra manna til að snúa aftur frá veggjum Mandos,
til þess að búa í fjörutíu ár á Tol Galen í Ossiriand áður enn þau bæði liðu frá heiminum.
Þetta er nú bara smá brot af þessari annars stórkostlegu sögu.
Þetta er texti sem ég lauslega þíddi af síðuni www.thereandbackagain.net sem er alveg brilíjant síða.
Ósnotur maður