jah, mér finnst þessar myndir bara of ólíkar til að gera upp á milli þeirra! en ég skal reyna…
FOTR var náttúrulega stórt breakthrough! (eða eitthvað álíka..) leikararnir voru að gera BESTU HLUTI semég hef séð lengi. fylgdi sögunni þónokkuð vel, og fílíngurinn var bara allskostar frábær! en mér fannst hún gerast svolítið hægt í byrjun og svo varð hún allt í einu gerðist hún svo hratt! eitthvað ójafnvægi þar.. en samt FRÁBÆR mynd!
TTT var öðruvísi. Maður vissi svona c.a. hverju maður átti von á eftir að hafa séð FOTR. Leikararnir voru alls ekki að standa sig verr, en maður, já, sá svolítið fyrir hvernig hún yrði. Samt, tæknibrellurnar á Gollum og Treebeard voru held ég það sem að lyfti TTT upp á hærra plan! mikið að gerast, frábærlega gerð og leikin.. fór svolítið útfyrir söguna, mikið rétt, en samt frábær mynd!
TTT fær mitt atkvæði..<br><br>
<u><font color=“red”>*Ekki hlusta á mig… ég bulla bara…*</font></u>
<b>Þú ert einfætt vindmylla! Ég skal og þinni hirð segja!!!</b>
<i>„What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“</i>
'ég á lítinn <font color=“fuchsia”>tút</font>! hann er í <font color=“blue”>natni</font>…'
Langamma mín hét <font color=“Maroon”><b>“Sveinborg Kristín Theodóra Ármannsdóttir”</font></b>! Toppið <i>það!!!!</i