Ég rakst á það í mogganum í morgun að nú væru síðustu sýningar í gangi á TTT.
Miðað við það sem maður heyrir á www.theonering.net og fleiri stöðum þá ætlar PJ að skella smá sýnishorni af ROTK á eftir TTT rétt áður en myndin hættir úti. Gert er ráð fyrir því að það verði 2. vikuna í mars.
Veit einhver hvort Skífan ætlar að sýna TTT með þessu sýnishorni í bíó eða verður maður bara að fara að drífa sig að sjá TTT í síðasta skiptið í bíó án þess að sjá sýnishornið? (sem væri sorglegt)