<a href="
http://www.tolkien.cro.net/orcs/goblins.html“>Dríslar/Drísildjöflar(Goblins)</a> eru það nákvæmlega sama og Orkar!!
Melkor er sagður hafa rænt einhverjum Álfum og limlest og pyntað og afkomendur þeirra eru <a href=”
http://www.tolkien.cro.net/orcs/origin.html“>Orkar.</a> Hann vildi ekki gera grín að nátturunni eftir því sem ég best veit, hann vildi skapa nýtt, en Eru (Ilúvatar) söng að eigi skildi vera hægt að skapa neitt nýtt af hinu illa, heldur yrði það alltaf eftirlíking af hinu góða. Samanber <a href=”
http://www.tolkien.cro.net/else/trolls.html“>Tröllin</a>
Melkor vildi breyta þessu, og gerði árángurslausar tilraunir til þess, en ekkert gekk.
Háorkar=Uruk-Hai.
Hálforkar=blanda af Mönnum og Orkum. Hef ekki heyrt þetta með Dunlendingana áður, en það gæti vel passað ;)
Uruk-Hai, eru eftir því sem ég veit, einhver kynstofn Orka er komu frá norður Mordor, og var þeim útrýmt í byrjun fjórðu Aldar.
Þetta er eftir minni bestu vitneskju.
<br><br>Þökk fyrir að eyða ómældum tíma í að lesa ritgerðina mína. En fyrst þú ert búinn að eyða svona miklum tíma í þetta, kíktu þá <a href=”
http://schafer.kicks-ass.net">síðuna mína</a>
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>,,Það er aðeins ein manneskja sem ætti að losa heiminn við, ég kýs mig!''
</i><br><hr>Og meðan ég man ,,Fólk er fífl''
kv. ^Schafer^