Allavega þá gerði ég smá uppgvötun, kanski vitið þið af þessu en ef þið takið kort af Middle-Earth og snúið því á kvolf, skoðið síðan kort af norð-austur hluta íslands, þ.e.s. frá Vopnafirði til Seiðisfjarðar þá kemur nokkuð merkilegt í ljós, þetta er nokkvurnvegin eins, er það ekki? :-)
Og líka annað, Staðurinn þar sem Eigilstaðir og allt þar í kring er, er þá staðurinn þar sem “The Shire” eða Héraðið er þá í Middle-Earth. Þeir sem þekkja til á austfjörðum (ég sjálfur bjó þar frá 0-8 ára aldurs) vita að Eigilstaðir og allt þar í kring er kallað “héraðið” og þá er talað um “að fara upp á hérað”. En það getur vel verið að þetta sé bara tilviljun.
————————————————