Allt í lagi, fáum þetta á hreint. Það er villa hjá Amoni.
Þegar Álfahringirnir voru smíðaðir fékk Gil-Galad (höfðingi Álfa þá) Vilya, Galadríel fékk Nenya og Círdan fékk Narya. Þetta gerðist á annarri öld.
Svo deyr Gil-Galad í orustunni á Dagorlad. Þessi orusta er í upphafi FOTR myndarinnar og það sést meira að segja örlítið í Gil-Galad þar þó dauðasena hans hafi verið klippt út.
Elrond fékk Vilya eftir það.
Þegar Gandalfur kom til Middle Earth hitti hann Álfinn Círdan sem hélt til við The Grey Havens sem er vestan við The Shire, land Hobbita. Círdan lét þá Gandalf hafa hringinn.
Galadríel var alltaf með sinn hring.
Álfarnir voru ódauðlegir, mennirnir voru dauðlegir. Það er í raun ekkert meira um það að segja. Hvernig þetta varð svona, má lesa um í Silmerlinum.
Það er líka einfaldast fyrir þig að þegar þú ert búinn með Hringadróttinssögu að fara þá í Silmerilinn en þar færðu svör við
<br><br>
———————————–
<a href="
http://www.simnet.is/hringur">Íslenski Lord of the Rings vefurinn</a