Jæja, eins og margir tóku kannski eftir byrjaði TTT í 246. sæti eða eitthvað í þá áttina) á IMDB topp 250 listanum en nú hefur hún risið í öllu sínu veldi í 8. sæti sem er nokkuð gott. FOTR skaust hins vegar strax í fyrra í topp 5 en ég átta mig ekki alveg afhverju þetta var svona núna. Þess má geta að meðaleinkunnin sem notendur IMDB hafa gefið TTT of FOTR eru:
FOTR: 8,9 TTT: 9,3
En þessar einkunnir gilda ekki þegar reiknað er út í hvaða sæti þær eiga að vera á Topp 250, heldur teljast þá einungis atkvæðin hjá “regular voters”. Þá eru einkunnirnar þessar:
FOTR: 8,7(79.601 búnir að kjósa)
TTT: 8,7(10.471 búnir að kjósa)<br><br>——————————
“Georg Lucas: That's the secret behind making movies. Go as far away from Hollywood as possible.”
American Beauty:
Carolyn Burnham: “Uh, who's car is that out front?”
Lester Burnham: “Mine. 1970 Pontiac Firebird. The car I've always wanted and now I have it. I rule!”