Mig langaði að skrifa stutta lýsingu á nokkrum af frægustu wopnunum sem að koma fyrir í sögum Tolkiens. Ég sendi líka inn skoðanakönnun en hún verður ekki sett inn fyrr en 12. nóv. Þessi grein verður vonandi enþá á forsíðunni þá svo að menn geti myndað sér skoðun á því hvert sé flottasta vopnið.


Aiglos eða Aeglos (báðar stafsetningar koma fyrir) var spjót Gil-galads sem hann bar í the war of the last alliance. Nafnið myndi þýðast yfir á ensku sem “snow-point” eða “icicle”.

Anglachel og Anguiel voru tvíburasverð sverð smíðuð af Eöl the Dark elf. Sverðin voru bæði búin til úr svörtum málmi sem að kom úr loftsteini sem að Eöl fann.
Nafnið Anglachel þýðir “Iron of the Flaming Star” og vitnar í loftsreininn. Þetta sverð var gjaldið sem að Eöl borgaði Thingol fyrir að fá að yfirgefa Doriath. Það var borið af Beleg of Doriath og eftir að Túrin drap hann fyrir mistök með því var sverðið endursmíðað í Nargothrond og kallað Gurthang. Það nafn þýðir “Iron of death”. Eftir að vera endursmíðað logaði fölur bjarmi af eldi í eggjum sverðsins. Túrin notaði Gurthang til þess að drepa drekann Glaurung. Áhugavert er að Gurthang talaði við Túrin að minsta kosti einu sinni. Sverðið brottnaði eftir að Túrin drap sjálfann sig með því og brotin voru grafin með honum.

“There he drew forth his sword, that now alone remained to him of all his possessions, and he said: ‘Hail Gurthang! No lord or loyalty dost thou know, save the hand that wieldeth thee. From no blood wilt thou shrink. Wilt thou therefore take Túrin Turambar, wilt thou slay me swiftly?’
And from the blade rang a cold voice in answer: ‘Yea, I will drink thy blood gladly, that so I may forget the blood of Beleg my master, and the blood of Barandir slain unjustly. I will slay thee swiftly.’
Then Túrin set the hilts upon the ground, and cast himself upon the point of Gurthang, and the black blade took his life.”
(The Silmarillion, Of Túrin Turambar)

Anguiel hélt Eöl fyrir sjálfan sig þangað til því var stolið af syni hanns Maeglin. Það kemur hvergi fram hvað varð um sverðið en það má reikna með að Morgoth hafi tekið það þegar Maeglin var handsamaður.

Aranúth kemur lítið fyrir en það var sverð Thingols of Doriath. Nafnið þýðir “Kings-Ire”. Það gekk síðar í efðir sem ættargripur konunga Númenor.

I dvergaborginni Norgord í Ered Luin bjó á fyrstu öldinni dvergurinn Telchar. Hann er þektur sem einn af mestu smiðum Middle Earth. Hann smíðaði bæði hnífinn Angrist og sverðið Narsil.
Angrist þýðir “Iron-cutter”. Þessi hnífur hafði þann eiginleika að geta skorið í gegnum harðasta stál eins og að það væri mjúkt smjör. Hann var fyrst Borinn af Curufi syni Fëanors en var tekinn af Beren. Beren notaði hann til þess að skera Silmaril úr járnkórónu Morgoths. Þegar hann reyndi að skera í burtu annann steininn brottnaði hnífurinn.
Narsil var borið af Elendil í the war of the last alliance. Nafnið ser sett saman úr endanum á tveimur orðum Anar (sól) og Isil (tungl).

“…and the sword of Elendil filled Orcs and Men with fear, for it shone with the light of the sun and of the moon, and it was named Narsil.”
(The Silmarillion, Of the Rings of Power and the Third Age)

Sverðið brottnaði þegr Elendil féll og í 3000 ár gengu brotin frá föður til sonar hjá afkomendum hanns. Árið 3018 T.A. var sverðið endursmíðað í Rivendell og var nefnt Andúril og borið af Aragorn. Í blað Andúrils voru grafnar sjö stjörnur sem tengdu saman sól og tungl. Nafnið Andúril þýðir “Flame of the west”.

“Aragorn threw back his cloak. The elvensheath glitered as he grasped it, and the bright blade of Andúril shone like a sudden flame as he swept it out.”
(The Two Towers, The Riders of Rohan)

Glamdingr og Orcrist tvíburasverð rétt eins og Anglachel og Anguiel. Þau voru búin til í Gondolin á fyrstu öldinni.
Glamdingr var borið af Turgon konungi Gondolin. Nafnið þýðir “Foe-hammer” og orcar kölluðu það “Beater”. Síðar var sverðið borið af Gandalf sem notaði það meðal annars til að berjast við Balrog. Í sverðið var grafið nafnið Glamdingr með rúnum. Eins og mörg sverð búin til í Gondolin á þessum tíma glóði það með bláu ljósi þegar að orkar voru nálægt.
Orcrist var svipað Galmdingr í útliti, Það glóði líka og nafn þess var grafið með rúnum í blaðið. Nafnið er þýtt sem “Goblin-cleaver” en orkar kölluðu það “Biter”. Sverðið var borið af Thorin Oakenshield þegar hann endurheimti Erebor og það var grafið með honum eftir the Battle of five armies.

Sting var langur hnífur búinn til í Gondolin á fyrstu öldinni og borinn sem sverð af Bilbo Baggins og síðar Frodo Baggins. Það skein blátt ljós frá brúnum hanns þegar að orkar voru nálægt. Blaðið sjálft var stutt og í laginu eins og lauf. Sting var eitt af fáum vopnum sem hefðu getað sært Shelob skorið í gegnum vefi hennar.

Grond var risastór járnkylfa Morgoths. Einnig kallaður hamar undirheimanna. Þetta vopn notaði Morgoth til að drepa Fingolfin í einvígi þeirra fyrir hliðum Angband.

“But Fingolfin gleamed beneath it as a star; for his mail was overlaid with silver, and his blue shield was set with crystals; and he drew his sword Ringil, that glittered like ice.
Then Morgoth hurled aloft Grond, the Hammer of the Underworld, and swung it down like a bolt of thunder. But Fingolfin sprang aside, and Grond rent a mighty pit in the earth, whence smoke and fire darted.”
(The Silmarillion, Of the Ruin of Beleriand and the Fall of Fingolfin)

Ringil var sverð Fingolfins. Nafnið þýðir “cold-star” eða “cold-spark”. Sagt er að þetta sverð hafi glitrað eins og ískrystallar. Með þessu sverði særði Fingolfin Morgoth sjö sárum í einvígi þeirra.

Grúthwine var sverð Éomers sem hann bar í the war of the ring. Nafnið þýðir “battle-friend”.

Herugrim var sverð Théodens. Í mörg ár var það falið af Gríma en Théoden notaði það þó í the war of the ring.

“Háma knelt and presented to Théoden a long sword in a scabbard clasped with gold and set with green gems.”
(The Two Towers, The king of the Golden Hall)
Lacho calad, drego morn!