Heilir og sælir allir miðjarðar búar!!!
(hljómaði ekki svona dorký í hausnum á mér)
Þar sem ég er sjálfkrýndur stærsti Tolkien-fan í geymi, hef ég ákveðið að lofa ykkur að fá að njóta örlítin bita af reynslu minni browsandi gegnum heim J.R.R´s :)
Samtenging:
Ég hef uppgvötað að flestar sögur hans eru samtengdar td.
skrifaði hann sögu um bónda sem upplyfði það að sjá risastóran orka trassa garðinn sinn. Allaðana þegar þessi bóndi fer til byggða rekst hann í Bilbó í bænum þar sem Bilbó og dverganir fóru í tunnurnar í “Hobbit”. Ég man ekki hvað bókin um bóndan hét:(
(las hana á dönsku).
Og svo ef þú veist ekki að Hobbit og Lord of the rings hanga saman þá áttu ekki heima á þesssari síðu :)
Faq´s:
Tolkien og fam, voru með íslenska þjónustu stúlku og hún talaði íslensku við goðið sjálft :)
Tolkien byrjaði að skrifa Lord of the rings sem bréf til barnana sína þegar þau voru í heimavistskóla
Myndin:
Ok myndin var góð… en.
Ég spottaði samt örfáa “feila” í henni. Konan sem talar í byrjun myndarinnar segir að engin sem barðist þann dag er lifandi til að seigja frá því, samt segir álfurinn sem læknaði Frodo að hann hafi verið þarna með “Ísildur” ????????
Það er heldur ekki sagt hvort Sauron smíðaði all hringana eða bara þennan eina.
Svo er álfagellan sem á spegilin, ógeðslega bæld, þegar hún segir “I know what it is you saw.” Og ljósið í bakgrunninum minnir mig á þessa maibiline auglýsingu með Buffy (veit ekki afhverju) :)
Ég hefði heldur ekkert á móti smá heavy metal í soundtackið á köflum. Sýmfóníu tónlist getur orðið býsna þreitt á 3 tímum.
ég veit að þetta er bara smámunasemi í mér, en maður getur ekki vænt annað en fullkomnum frá verkum Tolkiens
Ef þú hefur heyrt eithvað annað eða ert ó/sammála mér í einhverju endilaga skrifaðu :)
Jako