Gandalf:

Dagar (dates): Ódauðlegur. Í miðgarði (middle-earth) frá 3ju. öld árið ca. 1000 til 29 sept. 2ju öld árið 3021.
——-
Kynstofn: Ænúi
——-
Staða: Maia hjá Manwë og Vördu
——-
Regla: Istari (vitkar)
——-
Nöfn: Incánus, Míþrandír, Olórín og Tharkûn
——-
Kallaður: The Grey, Grey Pilgrim, Grey Wanderer, Stormcrow & The White
——-
Nafnið (Gandalf) þýðir: Wand Elf (taka skal fram mistök manna m-e því að Gandalf, eins og flestir vita er maia)
——-
Framburður: ga'ndalf
(A note in Appendix E of The Lord of the Rings that final ‘f’ should be pronounced ‘v’ leads some to mispronounce this name ‘gandalv’. ‘Gandalf’ is not an Elvish name, however, and this rule does not apply)

——-

Í upphafi maija Manwës og Vördu, kom Gandalfur fyrst til norðvestursins eftir ár 3ju aldarinnar, með fjórum öðrum af sömu reglu. Á “the grey-havens”, lánaði Cirdán Gandalfi rauða hringinn, Narya til að hjálpa honum að brjóta niður vald Saurons. Gandalf reikaði um m-e og lærði mikið um þjóðir og fólk þar. Ólíkt förunautum hans, Saruman & Radagast þó settist hann aldrey neinstaðar að. Hann var ómetanlegur í stríði hringsins (the war of the ring), en ámeðan bardaganum við balrogginn stóð fór skildi sál hans við líkamann en sálin snéri til baka til að klára verk sitt og þá var hann hvítur =) Gandalfur fór frá m-e árið 3021 (þriðju öldinni) með hringberunum frodo og bilbo ásamt öðrum…

——-

Komið til m-e, þriðju öld ca. árið 1000

Vitakarnir komu ti m-e eftir árið 1000 af þriðju öldinni, sendir af völum til að hjálpa álfum og mönnum, enginn vissi þetta en Sirdán skipasmiðurninn, höfðingi “the gray havens” þar sem skip þeirra lagðist að landi. Þótt Sarúman væri “the leader of this pact” eða “leiðtogi ferðarinnar” þá sá hann að gandalf var sterkari í raun og hann lét hann fá rauða hringinn Narya til að hjálpa honum.

——-

Könnun m-e, ca. árin 100 - 2463

Í nánast 1500 ár ferðaðist gandalf um norður og vesturland m-e, sífellt lærandi nýa hluti frá bæði skepnum, álfum, mönnum, dvergum, og landinu sjálfu. Hann var mesti vinur álfanna af þeim istaris sérstaklega Elronds sem hafði frétt af uppruna gandalfs hjá Ciráni.

——-

The white council, ca. árin 2463 - 2953

Á nánast sama tíma og gandalf birtist í m-e byrtsist skuggi í suður myrkwood, á hinum illa stað þekktan sem Dol Guldur. Eftir þúsund ára í ferðalagi fór gandalf þangað og “dró” skuggann til austurs í dálítinnn tíma. Skugginn var ekki lengi að fara til baka, og á árinu 2463 bjuggu vitrustu verur álfa og vitka til “the white council” eða “hvíta ráðið” með gandalfi að sjálfsögðu í ljósi skuggans.
Á árinu 2850, heimsótti hann Dol Guldur aftur til að finna hvað afl hafði vakið þar síðan hann kom í heimsókn fyrir 800 áruum. Hann fattaði að “hið mikla vald” (“the great power”) væri Sauron endurisinn og hann sagði þetta ráðinu. Áður en hann komst undan fann hann Þráin II í díflísum Saurons allann brotinn og máttlausan en hann lét Gandalf fá visst kort og lykil en meira má lesa um það í the hobbit, áður en hann dó.

——-

Árið 2941:

Árið 2941var mikilvægt ár f. Gandalf. Ekki bara af því að þá kom hvíta ráðið og rústaði dol guldur heldur líka af því að þá bauð hann dvergum nokkrum í te hjá bilbó og frelsaði vissan fjarsjóð úr fórumu dreka eins í fjallinu erebor.

——-

Gandalf og hobbitar:

Hobbitarnir eftir sögnum álfa og dvergu birtust snemma eftir koma vitkanna, en af öllum í ráðinu var gandalf sá eini sem veitti þeim athygli. Eftir að hann uppgvötaði Shire (hérað) kom hann oft í heimsók og varð valdur af nokkrum dvergum æðandi inní hobbtún (The hobbti, chapter 1, an unexpected party). Ef við hugsum um þetta erum við líka neidd til að hugsa um “ævintýraþrá” hobbita. Af öllum hobbitaættumu var hann mest með Tookunum en eftir dauða Gerontiusar (langaafa frodo) árið 2920 sást hann ekki í 20 ár fyrr en hann kom með hóp af dvergum til bilbós.

——-

Form gandalfs (hins hvíta)

Eins og vitkarnir allir, hafði gandalfur mynd gamals manns. Hár hans var hvítt og langt skeggið óx og óx. Það sem ber að gæta á athygli eru augabrúnirnar sem voru svo langar og stífa að þær náðu upp í hattabarðið. Hann klæddist í langri hvítri skykkju sem er örugglega uppruninn af “the white” (áður “the grey”). Síðan var hann með oddmjóan hatt, löng svört stígvél o.fl. sem er í wizard tísku ;)

——-

galdrar gandalfs.

Tolkien virtist aldrey setja takmörk fyrir kröftum gandalfs (á sviði töfra). Hann var maia og það sem þeir gerðu gat sýnst töfrum gætt af dauðlegum verum. Hann gerði mest svona “mechanical” spells sem sagt hann galdraði t.d. með staf. Flestir af töfrum hans virtust vera gæddir töfrum og á þar hringurinn rauði væntanlega hlut að máli.


Smá auki:

Gandalf eins og flestir vita var mikill reykingamaður, og gat hann breytt um lit á pípureyknum.

Uppáhalds drykkur Gadalfs var rautt vín.


Allt búið…

kv. Amon

Ps. ekki nöldra yfir villum ég þýddi þetta bara af netinu.