Ég er búin að lesa hálfa hobbit og 2 kafla eða svo í fyrstu bókinni í hringadr.s. ég verð að viðurkenna að mér fannst þessar bækur heldur barnalegar eða var ég kannski ekki komin nógu vel inní þetta? ég bjóst við að þetta væru mjög þungar bækur af því að þær eru notaðar í bæði ensku og íslensku ( kennstlu), fyrir utan það að þær eru eftir ensku særfræðing.
Ég veit að fyrsta bókin var ætluð fyrir börn en ekki var sú seinni það líka eða hvað? Ég hef mjög gaman af ævintýrabókum og bjóst við aðeins meiru. Mér langar að heyra frá einhverjum sem elskar þessar bækur afhverju þeim fannst hún svona æðisleg.
Ég fór á myndina hún var geðveik ég ætla pottþétt á næstu en mér finnst bókin og myndin bara ekki sami hluturinn og það er ekki það ég ég fýli aksjonið svona frábærlega ( hef heyrt að það sé mikið meira í myndinni) Ég bara fýla vanalega allt óraunverulegt og ævintýralegt;) verð að segja að ég hafði búist við aðeins meiru…
A witty saying proves nothing.