Því miður get ég ekki notað feitletraða stafi, eða litaða stafi, né ráðið miklu um línibil og fyrirsagnir(hugi mætti fara að taka það inn), en þið getið bráðum skoðað þessa grein eins og hún á að vera á síðunni okkar aragorns, sem fer vonandi bráðum í loftið.


—————————————— ———-


Hin myrka tunga

Formáli
Hvenær gerist það að höfundur tungumáls líkar ekki við sköpunarverk sitt?
Í þessu tilviki gæti það hafa gerst vegna innlifunar í verk sín. A.m.k. mín skoðun.

Í greininni hefur þetta tungumál Mordors ekkert sérstakt heiti, ég spinn upp örnefni á staðnum og ykkar vegna vona ég að það skiljist.

Eins og ég sagði, þá líkaði Tolkien ekki við Mordormál. Hann fékk eitt sinn bolla frá aðdáenda sínum í líki Orka, en sér til skelfingar sá hann að á hann var grafið Hringaljóðið sem er á hringnum Eina. Hann afréð þá að nota bollann fyrir öskubakka…

Framburður
Tungumálið inniheldur samhljóðana(stolið frá ardalambion) b, g, d, p, t, k, tvíhljóðana th, gh (mögulega f og kh, sem birtist einvörðu í orkanöfnum),l, fransk/þýska r-ið, nefhljóðin m, n, og að lokum s, z, sh.
Sérhljóðarnir eru hinsvegar a, i, o, u; reynar er o frekar sjaldgæft. Tungumálið virðist ekki innihalda sérhljóðan e. Breiðu sérhljóðarnir â og û eru teknir í sátt, sömuleiðis ai og au.
Svo ég víki aftur af fransk/þýska r-inu, báru orkarnir það fram eins og Frakkar og Þjóðverjar gera. Álfarnir höfðu andstyggð á þeim talsmáta, (engin tilviljun).
Áhrif hinnar myrku tungu voru nokkur, á Miðgarði, maður kannast við öfgar í þeim efnum sem einkennir Miðgarð, í LotR segir frá þegar Gandalfur fer með Hringaljóðið á ráðstefnu Elronds,(svo ég vitni nú í bókina sjálfa; …”the change in the wizard's voice was astounding. Suddenly it became menacing, powerful, harsh as stone. A shadow seemed to pass over the high sun, and the porch for a moment grew dark. All trembled, and the Elves stopped their ears.“ Hatur álfanna á málinu virðist rista djúpt, enda er framburðurinn harður og óþjáll.

Orðaforði
Svo virðist sem Sauron hafi fengið eitthvað að láni frá Álfamálunum þegar orðaforðinn í Mordorsmáli skapaðist. Orðið Uruk er að öllum líkindum komið frá Quenya Orco, eða Urco; Sindarin Orch (Yrch sem Legolas segir á nokkrum stöðum í LotR, er fleirtalan af því orði).

Önnur flækingsorð sem hafa komið inn í Mordor eru frá hinum ólíklegustu stöðum. Valarin orðið mâchananaškâd þýðir “bölvunarhringur”, eða Doom-ring, sem er, að langsóttu mati Ardalambion nördans Helge Kåre Fauskanger ættingi orðsins nazg(hringur) í myrku tungunni. Sauron hafi jú verið maji, og Helge segir að hann kunni Valarin, sem sitt móðurmál. Hann segir líka að Morgot hafi og kennt þrælum sínum hana í aðeins breyttri mynd. Þannig er Valarin orðið naškâd (hringur) nazg í Mordormáli. Þannig getur hver maður séð að Nazgúl er tengt þessu, “Ringwraiths” eða Hringvomar.
Orð sem sumir kannast við er ghâsh eða eldur, og sjálft Hringaljóðið á frummálinu er Ash nazg durbatulûk, ash nazg gimbatul, ash nazg thrakatulûk agh burzum-ishi krimpatul. Ash er, ef þið notið toppstykkið einn, nazg þýðir hringur eins og ég minntist á áðan, gimb- er sögnin að finna, og agh þýðir og. Burzum þýðir myrkur (munið þið eftir Lugbúrz? Flettið því upp að gamni).

Viðauki: Var hin myrka tunga byggð á Hittite/Hurrian?
Þið vitið ekkert hvað ég er að steypa núna. Ég veit það varla heldur.
Sagnfræðingurinn Alexandre Nemirocsky, sem sérhæfir sig í sögu Hittites og Hurrians (hvað sem það nú er) trúir því að Tolkien hafi fengið innblástur frá tungumáli þeirra. Eins og við vitum, fékk Tolkien nokkuð að láni frá öðrum tungumálum þegar hann bjó til sín eigin, og Mordormál sé þá að nokkru leyti komið frá þessum Hittiteum. Þessi sagnfræðingur sendi Helge Kåre bút úr ritgerð sem hann gerði, og Helge fékk leyfi til að birta það á síðunni sinni. Eins og venjulega er mér skítsama um leyfi, og birti þetta bara hérna:
1. On the morpheme ûk. As it is suffix, not a word (Tolkien writes all words separately in his transliteration), it can hardly express ”all“. This is because ”all“, being a pronoun, would remain, I think, a separate word. I propose to identify this ûk as a verbal suffix with the meaning of full accomplishment of the action expressed by the verbal root, so that literally it would be translated ”completely, fully“, which would correspond well to the translation ”all“, because ”to rule them fully“ and ”to rule them all“ mean the same in this context.
2. Main traits of grammar: cases are expressed by postlogs (ishi); only the Nominative case has a zero ending (nazg); the most important feature to my mind is that the personal pronoun naming the object of a transitive action is included in the verbal form only. It does not remain a separate word. Moreover, some verbal suffixes can even come after it in such a case (root + ul ”them“ + ûk ”completely, to the very end“). In other words, we see an agglutinative ergative language - i.e. a language of non-Indo-European type, really alien to almost all others, and of a very archaic type.
3. Now my main hypothesis is that this Black Speech was designed by Tolkien after some acquaintance with Hurrian-Urartian language(s). On the possibility of such an acquaintance see Note 4 below. For now I want to emphasize that Hurrian really is an agglutinative ergative language, where personal pronouns are included in the verbal forms; by the way, jussive forms in Hurrian never include the pronoun expressing the agent/subject of a transitive action, but often include the pronoun, expressing its object. Cf. the presence of a ”them“-formant, but absence of any formant expressing the agent, in the verbal forms of the Ring inscription. In Hurrian all cases except the Nominative are expressed with various flexions; Nominative is expressed with zero flexion - again just as in the Black Speech.
Of course, here we see only grammatical parallels; but many words of the Black Speech have much in common with Hurrian-Urartian words. Consider the following list (Black Speech forms are given in bold, Hurrian-Urartian forms in italics):
ash ”one“ / she (root sh-) ”one“
durb- ”to rule“ / turob- ”something (disastrous), which is predestined to occur; enemy“. (This rendering of the main semantics of Hurrian turobe as ”predestined evil“ rather than just an ”enemy“ is based on the context of El-Amarna letter #24, where this word turns up in a construction of a type ”if turobe will happen, - let it not happen! - we'll aid one another with military forces“. The verbs give the impression that ”an evil destiny in form of an enemy“ is the meaning of turobe.)
at - formant of jussive/intended future in verbal forms / ed - formant of future in verbs
-ul ”them“ as object of action in transitive verbal forms / -lla, -l ”them“ as object of action in transitive verbal forms
-ûk ”completely“ as a morpheme in a verbal form / -ok- formant with a meaning ”fully, truthfully, really“ in a verbal form
gimb- ”to find“ / -ki(b) ”to take, to gather“
thrak- ”to bring“ / s/thar-(ik)- ”to ask, to demand to send something to someone“, so meaning ”to ask for/to cause bringing of something to someone“ is implied.
agh ”and“ / Urartian aye, the same as ”mit“ and ”bei“ in German
burz- ”dark“ / wur- ”to see“ in fact, but the root is present in wurikk- ”to be blind“ and really would express something opposite to ”see, seeable“ with any negative particle, while there is a particle z in Hurrian with the possible meaning ”to be at the very limit of, up to the end of, complete“. So wur + z could really give the meaning ”where the seeing is near/at its limits“ - of course not Hurrian as such, but a quite possible ”play“ of any linguist with the Hurrian material.
krimp- ”to tie“ / ker-imbu- ”to make longer fully/completely/irreversibly“, if it respects to a rope, e.g., it nicely fits the concept of ”tie tightly“
By the way, Sauron would mean ”He Who is Armed with Weapons“, ”He Who is Armed“ in Hurrian (Sau ”The Weapons“ + -ra, comitative case-ending, + n - ”He" or -on, onne, a nominalizing ending). [The name Sauron is not Black Speech, but Quenya. Nemirovsky's observation is interesting all the same. - HKF.] Uglûk can be translated as “Frighten-everybody!”, as ugil- means “to provoke fear in somebody” in Hurrian.
Taking into account the fact that we know very few Orkish words, this new fact that so many of them have possible parallels in Hurrian-Urartian seems more significant than it would be otherwise, and it may indicate that we face here something more than pure coincidence.
Gat Tolkien mögulega vitað um þetta tungumál Hurrian?
Já, Sagnfræðingurinn stendur fastur á því. Vandamálið við að skilgreina Hurrian ekki sem Indó-Evrópskt tungumál, tengslin milli Hurrian og Aryan o.s.fr., þetta eru aðal spurningarnar sem tengjast Indó-Evrópskum málum. Speiser, brautryðjandi í rannsóknum í þessu tungumáli gaf út bók árið 1941 þar sem málfræði Hurrian er birt. Bókin varð nokkuð þekkt meðal málfræðinga á þessum tíma, þannig að Tolkien hefur án efa lesið hana.
Að sjálfsögðu eru þessar pælingar allar byggðar á óöruggum forsendum. En þetta gengur allt saman upp ef við einblínum á dæmið í heild sinni.
Takk fyrir lesturinn
hvurslags