Langaði að fjalla smá um plötuna Nightfall in Middle-Earth, sem fjallar um Silmarillion, eftir þá félaga í Blind Guardian.
Fyrir ykkur sem kannast ekki við Blind Guardian eru þeir þýskt power metal band sem var stofnað 1986
Platan inniheldur eftirfarandi lög:
Into the Storm
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=1Vnf0McFrgg&feature=related
Frábært lag í alla staði, besta lagið á plötunni með yfirburðum að mínu mati.
Nightfall
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=kr3Ti-QEt8o&feature=related
Ágætis lag, fremur rólegt. Grípandi og skemmtilegt.
The Curse of Fëanor
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=N0TX0Q1s6sU&feature=related
Kraftmikið og flott lag, ekkert sérstakt neitt, bara kraftmikið og skemmtilegt.
Blood Tears
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=fXCVAkQ27UE&feature=related
Byrjar hægt, flott build-up.
Mirror, Mirror
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=1AfNOKQdY-U
Erfitt að setja út á þetta lag, algjörlega frábært í alla staði.
Noldor
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=qDMoTaevcP4&feature=related
Yndislegt lag, fátt meira að segja. Góður texti, eins og reyndar er með öll þessara laga.
Time Stands Still
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=320Te91vWnY&feature=related
Versta lagið á plötunni að mínu mati, leiðinlegt.
Thorn
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=s-29VqxMCRY&feature=related
Einfaldlega bara gott lag.
The Eldar
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=3lWspOLN5rY&feature=related
Full rólegt, ekki skemmtilegt.
When Sorrow Sang
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=t-j9epK0qm0&feature=related
Fjörugt lag, samt með þeim síðri á plötunni.
A Dark Passage
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=J20epLdWYRE&feature=related
Síðasta alvöru lagið á plötunni, frábær endir á henni.
Mörg laganna á plötunni eru reyndar bara stuttir talhlutar eða smástef, t.d. Final Chapter og Nom the Wise.
Að mínu mati eru bestu lögin á plötunni Mirror, Mirror, Into the Storm og Noldor.
Mæli með því að þið kíkjið á þetta.
Myndi gefa henni 9/10
Wikipedia Link