Nú ætla ég að fara yfir helstu atriði um gróða, verðlaun og annað slíkt sem tengist myndinni. Allar þessar tölur fara eftir því sem ég sá á netinu 31.janúar.

Gróði:

Í Bandaríkjunum er hún búin að græða $258.449.272 og er í 17. sæti yfir tekjuhæstu myndir allra tíma þar.

Í heild er hún búin að græða $599.800.000 og er í 84. sæti yfir tekjuhæstu myndir allra tíma(þetta er listinn þar sem Gone with the Wind er efst(sem er réttut listi)). Hinsvegar á listanum þar sem að það er ekki búið að breyta(þar sem Titanic er efst), þá er LOTR:FOTR í 12.sæti.

Hér á Íslandi veit ég ekki hvað hún er búin að græða mikið en ég held að ég hafi heyrt einhvers staðar að ca.70.000 áhorfendur væru búnir að sjá hana.

Hún er núna eins og er í 8. sæti í Bandaríkjunum, þar sem hún þurfti að víkja fyrir nokkrum myndum, s.s. Black Hawk Down og A Beautiful Mind.

Hún er í 2. sæti yfir bestu myndir allra tíma, rétt á eftir The Godfather, á www.imdb.com, með meðaleinkunnina 8,9.

Á www.rottentomatoes.com er hún með 95% í einkunn og er í 33. sæti yfir bestu myndir allra tíma þar á bæ(ekki taka mark á þessum lista, Chicken Run er í fyrsta sæti).

Á www.rottentomatoes.com er hún með 110 umsagnir og eru 105 jákvæðar og 5 neikvæðar.

En þá er komið að verðlaununum sem hún hefur hlotið, því miður get ég ekki talið upp Golden Globe, en ég vildi að ég gæti gert það. Ég coperaði þennan lista þar sem það er tilganglaust að vera að skrifa þetta aftur upp.

AFI Film Award:
AFI Digital Effects Artist of the Year
AFI Movie of the Year
AFI Production Designer of the Year

BFCA Award:
Best Composer(Howard Shore)
Best Song(May It Be)

FFCC Award:
Best Director
Best Supporting Actress(Cate Blanchett)

Golden Satellite Award:
Best Film Editing
Best Motion Picture, Animated or Mixed Media
Best Sound
Best Visual Effects

Las Vegas Film Critics Society Awards:
Best Cinematography
Best Costume Design
Best Director
Best Score
Best Song(May it be)
Best Visual Effects

Los Angeles Film Critics Association Awards:
Best Music Score

National Board of Review, USA:
Best Production Design/Art Direction
Best Supporting Actress(Cate Blanchett)

Southeastern Film Critics Association Awards:
Best Director
Best Screenplay, Adapted

Hún er líka tilnefnd til tilnefningar á þremur sviðum:

Besta hljóð
Besta förðun
Bestu tæknibrellurnar

En nú er bara að bíða og sjá hvort hún verður tilnefnd til óskars og hvort hún vinni einnig. Tilnefningarnar verða kynntar 12.febrúar og afhentingin verður 24.mars.