25 Mars, árið 3019, Foringar Vestursins komu til Svarta Hliðsins, og Munnur Saurons mætti þeim til að ræða við þá. Hann hló og talaði niðrandi niður til Aragorns, samt þegar Aragorn leit í augun hans, þá varð Munnur Saurons hræddur. Munnur Saurons sýndi þeim þá þrjá hluti sem höfðu verið teknir að Fróða á meðan hann var fangi í Cirith Ungol, hlutirnir sem voru teknir voru: Míþrilskyrta,Álfaskyrta og sverðið hans Sóma.

“Dwarf-coat, elf-cloak, blade of the downfallen West, and spy from the little rat-land of the Shire - nay, do not start! We know it well - here are the marks of a conspiracy. Now, maybe he that bore these things was a creature that you would not grieve to lose, and maybe otherwise: one dear to you, perhaps? If so, take swift counsel with what little wit is left to you. For Sauron does not love spies, and what his fate shall be depends now on your choice.”
Hilmir Snýr Heim: “Myrkrahliðin Opnar,”

Munnur Saurons hlær að Foringjunum, og hann sagði það að fanginn myndi vera þar til æviloka píndur og barinn, nema ef þeir myndu samþykkja kaupmála Saurons: Þeir voru að öll lönd að Austur að Andulin myndu viðurkenna Sauron sem konung, og lúta reglum hans. Gandálfur heimtaði að fá að sjá Fróða, og Munnur Saurons hló. Þá tók Gandalfur skikkjuna hans og reif í hana.

Munnur Saurons var þá hissa og reiðir, en þegar hann leit á andlit Foringja Vestursins, og hann flúði inn um Myrkra Hliðið. Orkar fóru þá að blása í neyðarlúðana og þá byrjaði bardaginn. Bardaginn var háður alveg þangað til Hringurinn var tortýmdur og Sauron unnin. Það er ekki vitað hvað gerðist fyrir Munn Saurons, líklegast er að hann hafi látið sig hverfa í miðjum bardaga eða í rústum Mordors eða hann hafi einfaldlega flúið langt í burtu.

Vona að þetta hafi gert eitthvað. Þetta var unnið á ca. 15mín, þannig þetta er ekkert Mastersritgerð neitt. En vonandi áhugavert.
acrosstheuniverse