Mouth of Sauron(Munnur Saurons) Sendiherra Saurons. The Mouth of Sauron eða á þýddri íslensku Munnur Saurons, var Maður sem talaði fyrir hönd Saurons. Hans rétta nafn er ekki vitað, það er ekki einu sinni víst að hann hafi vitað það. Hans staða var, foringi yfir Barad-Dúr. Munnur Saurons var stór og gékk með, svarta skikkju og stóran svartan hjálm og hann reið alsvörtum hest.

Munnur Saurons var af því kyni er kallað var Svörtu Númenorarnir sem voru í raun menn frá Númenor sem Sauron hafði ginnt og neytt í að lúta sér á Seinni Öld. Það er sagt að Munnur Saurons “hafi gengið til liðs við Svarta Turninn þegar það byrjaði að rósa aftur” (HSH), en það eru einhverjar vafahugmyndir um hvað þetta þýði.

Sumir segja að þetta vitni í það þegar Sauron snéri aftur til Baraðs-Dúr árið 3320 eftir fall Númenir. Þetta myndi þýða að Munnur Saurons væri eldri en 3000 ára gamall þegar Hringadróttinssaga á að hafa gerst og að hann hafi líka lengt líf sitt með ónátturlegum hætti.

Aðrir trúa því frekar að Munnur Saurons hafi veirð fangi Svörtu Numerana, og að hann gékk til liðs við Sauron árið 2951(3 öld) eða semsagt 68 árum fyrir Hringastríðið.

Munnu Saurons var bæði illur og klókur. Hann lærði einhverja galdra sem gerðu honum kleift að hafa samband við Sauron og öfugt. Hann hljóp í gegnum metorðsstigana og varð brátt sá þjónn sem Sauron treysti hvað mest á. Ef Sauron hefði unnið Hringastríðið hefði hann gefið honum umsjón með Ísnargerði með það í huga að hans svæði yrði þá Gondor og Róhan.(Hvað þá með Sarúman?)

En ég má ekki vera af því að gera meira í bili, þarf að vara að gera eitthvað mikilvægar. Ákvað að senda inn grein til að láta þetta áhugamál líta aðeins betur út.
acrosstheuniverse