Í greininni eru svoldið vafasmar þýðingar en það verður bara að hafa það.
Balrogar voru hinir hryllilegustu af Maiaunum. Þeir gerðust þjónar Melkors og við það breyutst þeir í hroðalega djöfla. Á tungumáli Há álfa(High Elven) eru þeir kallaðir Valaraukar, en annars staðar voru þeir kallaðir Balrogar(Balrogs, demons of might). Af öllum vættum Melkors voru það aðeins drekar sem voru öflugari.
Balrogar eru risavaxnir djöflar. Þeir blása eldi í gegnum nasir sínar og það er líkt og þeir gangi í skýi af skuggum sem umlykur þá alla. Aðal vopn þeirra er eld svipan enn þó bera þeir fleiri vopn. Það er kylfa(mace), exi og mikið eld sverð. Enn þó óttuðust allir svipuna mest af vopnum þeirra.
Frægastur af Balrogunum var Gothmog lávarður Balroganna(Gothmog Lord of the Balrogs). Í stríðum Beleriand(Wars of Beleriand) létust þrír Há álfa leiðtogar af höggum svipu og axar Gothmogs. Eftir bardagann undir stjörnunum(Battle under stars.) féll FËanor sem var einn af voldugustu álfakonungunum, við dyr Angbands af völdum Gothmogs.
Í bardaga skjóts elds:P(Battle of the Sudden Flame) féll Fingon konungur Noldor(King of the Noldor) af völdum Gothmogs.
Í seinustu herför Gothmogs leiddi hann fylkingu Balroga og trölla Melkors. Herinn var samansettur af Balrogum og Tröllafylkingu þeirra, drekum og Orkum. Herinn réðst á konungsríkið Gondolin. Í loka bardaganum áttust við Gothmog og Ecthelion. Bardaginn endaði þannig að báðir voru vegnir og þá endaði ævi hins hræðilega ógnvaldar Gothmogs.
Í öllum bardögum Melkors voru Balrogar meðal mestu riddara hans. Þegar veldistími Melkors leið undir lok í Stríði Heiftarinnar(War of Wrath), lauk tíma Balroganna og þeir fáu sem eftir voru flýðu seinasta bardagann og földu sig djupt í rótum fjallanna.
Enginn heyrði neitt af Balrogunum í þúsundir ára og flestir trúðu því að djöflarnir væru ekki lengur til og höfðu horfið með Melkor frá Miðgarði.
En á tímum Þriðju aldar sólarinnar(Third age of Sun) leystu Dvergarnnir í Moría balrog sem legið hafði þar innlokaður í aldaraðir. Balrogurinn fagnaði frelsinu og geri sér lítið fyrir og drap tvo dverga konunga og safnaði síðan til iðs við sig orkum og tröllum og rak dvergana frá Moría.
Balrogurinn lifði í tvær aldir eftir það enn þá komu til Moría níu ferðalangar er voru föruneyti hringsins eina og á meðal þeirra var Gandalfur hinn grái. Í gífurlegum bardaga var Balrognum kastað niður frá toppi Zirakzigil og hann féll niður í hyldýpið ásamt Gandalfi eftir bardaga þeirra á brú Kazhad-dûm