Staðirnir „Þegar þú sérð The Fellowship of The Ring skaltu ekki halda að þetta sé allt pure Nýja-Sjáland, því auðvitað var fiktað við allt með tölvum og tækum“.-segir Peter Jackson

Til að geta skapað Middle-Earth fyrir Lord of the Rings Trilogy fyrir alvöru þurfti að finna stað sem liti út eins og hann væri uppi fyrir 7000 árum eða eitthvað í þá áttina.

Þá fundu þeir stað á Nýja-sjáland, þar sem landið hafði ekki orðið fyrir neinu hnjaski eða tækni manna. Á Nýja-sjálandi, eins og á Middle-Earth, var allt grasivaxið og allt hentaði til töku. Peter og lið hans tóku bóksataflega yfir tvemur eyjum og fundu þar staði sem pössuðu einmeitt fyrir Hobbiton, Bree, Rivendell, Moria, Rohan, Mordor, og Gondor, sem sést í The Fellowship of The Ring. Í Nýja-Sjálandi er líka eldvirkni í fjöllunum og það kom sér vel fyrir eldfjallið Mt. Doom.

Þegar Peter & co. komu yfir hæðirnar á Matamata á norður eyjunni gerðu þeir sér grein fyrir því að þeir höfðu fundið Hobbiton. Allt á þessum stað passaði fyrir litlu hobbitana og cosy heimilin þeirra. Þetta segir Gandlaf(Ian McKellen) um þennan stað:

„With real moss, real grass, real trees and, thanks to the incredible design team real-looking homesteads, the idyllic rural life of the hobbits became real. New Zealand made it a truly magical place. It meant I didn’t have to use my imagination because Hobbiton was there for Gandalf to feel at home in“

Margir tökustaðirnir voru undir einhverskonar verndun hjá ríkinu í Nýja-Sjálandi, en tökumennirnir komu fram við landið með mikilli virðingu og það varð betra því Maori komu og blessuðu staðina sem átti að filma á.

“Middle-earth has a familiar feel to us, but as an audience you don’t know exactly where it is. That is the beauty of New Zealand with fields that resemble England, mountains that could double as the Swiss Alps, or beautiful pristine lakes that you get in Italy. All this eclectic mix of locations in a small country where it is easy for a film crew to get from point A to point B”, said Rick Porras, associate producer.