Þessi grein er um vopnin og búningana sem verða notaðir í myndinni.
Mjög snemma á tímabili gerðar Lord of the Rings ákvað Peter Jackson að hvert einasta vopn ætti að vera gert mjög nákvæmlega, þetta þýddi að það þyrfti að glögga mikið í bækur Tolkiens því að hvert vopn átti að vera eins lýkt og það er í bókunum.
WETA, sem er fyrirtækið sem sér um tæknibrellur, vopnin, förðun o.fl., sögðust ætla að gera hvert orð í bókunum að raunveruleika og voru nokkuð vissir um að þeim tækist það. Það má sega að „The bottom line was this: Everything had to feel real“. WETA mætti með heilan her af „blacksmiths“, leður-sérfræðingum, „sculptors“ og nokkra snillinga í medieval armor. WEAT snillingarnir sköpuðu tegundir, þar á meðal orkana en engir tveir voru eins og maður sér líka hvað þeir eru vel gerðir á myndum og í trailerum.
Hvert orka höfuð af 200 sem var gert fyrir myndina var sérstakt- húðin gerð úr latex og sílíkoni og þeir bjuggi til nokkra hárstíla. Þeir gerðu líka feitur, með langar klær, sem stungust út úr hné-stærð stigvélunum. Í bardögum sem það vantaði orkablóð í, var fólk sem vann fulla vinnu í að dreifa því á orkana.
Það voru Steve Ingram, Richard Cordobes og Blair Foord sem sáu um að rugla eitthvað í veðrinu með því að skapa rigningu, snjó, eld og vind storma með sprey pípum o.fl. Þeir gerðu einnig í gríðalega miklu magni mistur, þoku og reyk með því að nota sérstaka vökva. Þeir bjuggu einnig til plat-ár sem runnu í gegnum plat-skóga á sviði.
WETA notaði LOTR sem biblíu og fór eftir henni í einu og öllu í gerð alls sem tengdist Middle-Earth.
Nokkrar staðreyndir um kvikmyndun LOTR:
Meiri en 900 herklæði sem eru handgerð
Meira en 2.000 plat-vopn og öryggisvopn
Meira en 100 sérstök, handgerð vopn
Meiri en 20.000 sálfstæð heimili og hversdags hlutir
Meira en 1.600 af fóta og eyra pörum.
“The level of reality in WETA’s creations was such that you could pick up a sword that looked completely real and find out it was made of rubber. Their stuff looks that good,” says Peter Jackson.