Hafið þið lesið Bored of the Rings? Ef svo er, þá hafið þið örugglega rekist á “þýðingar” úr þekktustu Quenya ljóðunum og setningunum. Þær eru ansi skondnar,strangt til tekið, og hérna ætla ég að fjalla um það mál sem Bored of the Rings skýrir frá.
Kannski ég byrki eimitt á einu slíku ljóði:

A Unicef clearasil
Gibberish ‘n’ drivel
O Mennen mylar muriel
With a hey derry tum gardol
O Yuban necco glamorene?
Enden nytol, vaseline!
Sing hey nonny nembutal.

Þetta er úr “The lay of Unichef” og bæn hans til að fá hreint og gott rúm til að sofa í.Því miður er(skiljanlega)engin sérstök þýðing í þessari bók,þótt það standi að Unichef spyr í ljóðinu: “Eru engin þægindi hérna? Er virkilega EKKERT BAÐHERBERGI?!”

Og hérna er ein galdraþula eftir Goodgolf töframann(Gandalf) en eins og vanalega er engin þýðing. Við verðum því bara að vona að þetta sé einhver töfraþula, enda reyndi hann hana þegar Föruneytið ætlaði að opna hlið Doría(Nikon-zoom):

Hocus pocus
Loco Parentis!
Jackie Onassis
Dino de Laurentis!
Queequeg quohog!
Quodnam quixote!
Pequod peapod!
Pnin Peyote!
Presto change-o
Toil and trouble
Rollo chunky
Double-Bubble!


Yuma palo alto napa erin go brae
Tegrin correga cremora olé.

(Ekkert af þessu virkaði, þangað til Gandalf mundi lausnina og öskaði yfir hópinn: NOTIÐ HURÐARHÚNINN, ASNARNIR YKKAR! :D )

Einnig er til setning á “The black speech” eða Mordor máli, sem er svohljóðandi:(maður fær bara hroll…)

Grundig blaupunkt luger frug
Watusi snarf wazoo!
Nixon dirksen nasahist
Rebozo boogaloo.

Ekki mikil málfræði í þessu, en jæja.
Takk fyrir
Hvurslags.