Ólíkt mönnum og álfum eru dvergar ekki búnir til af Illuvatar, þeir voru búnir til af Aule. Þegar hann sá álfana vildi hann búa til lífverur sem hann gæti kennt eiginleika sína, þá bjó hann til dverganna, en Aule gat ekki gefið þeim líf. Þegar dvergarnir voru tilbúnir sagði rödd Illuvatar að þeir gætu fengið líf og hann myndi hafa þá inni áætlunn sinn fyrir Arda, en þeir gætu ekki vaknað fyrr en eftir að álfarnir kæmi. Aule bjó til sjö feður dverganna.
Næstum allir dvergarnir í Hringadróttinssögu eru afkomendur Elsta faðirsins, Durin The Deathless.

Eins og Aule voru dvergarnir miklir smiðir, þeir grófu námur í leit af sjaldgæfum málmum, aðalega í leit af Mithril, málmur sem var nánast alveg hvítur og mjög léttur.
Dvergar lifðu flestir í fjöllum, stæðstu dverga borgirnar voru Khazad-dum(seinna Moria), Nogrod og Belegost.

DVERGAR Í BELERIAND

Fyrir álfana í Beleriand voru dvergarnir eitthvað nýtt, spennandi, því að áður enn þeir fundu dvergana í The Blue Mountains héldu álfarnir að þeir voru einu talandi lífverunar í Arda.
Eftir margar aldir voru áflarnir og dvergarnir búnir að byggja upp virðingu ganghvart hvor öðrum ef ekki vináttu helst voru það Noldor og Dvergar, Noldorar eins og dvergar voru góðir í að smíða hluti.
Af öllum álfunum í Beleriand var það ekki Noldorskur álfur heldur Sindariskur sem fékk mestu virðingu dverganna, það var Eol The Dark elf. Dvergarnir töldu hann mesta smið álfana á eftir Feanor sem smíðaði Silmarillana.

Eol smíðað T.d. Svörtu sverðin tvö, Anglachel sem hann gaf Thingol, senna var það svo Endursmíðað og gefið Turin sem notaði það til að drepa Glaurung, og Anguriel Sem Eol hélt sjálfur en var svo stolið af syni Eols Maeglin sem hann tók til gondolin en eftir það er ekkert meira vitað um sverðið.

EÐLI DVERGA
Þegar Aule var að búa til dverganna var Melkor buin að eigna sér allt land fyrir utan Amon, gerði hann því dverganna sterka og trausta.
Hann gerði þá í hálfgerði andstæðu við Sauron sem hafði svikið hann, hann vildi ekki að þeir myndu gera það líka.
Í eðli sínu eru dverga þrjóskir og vilja helst lyggja í leyni og búa í fjöllum.
Dvergar eru góðir vinir og tryggir, þeir eru líka stoltir. Fjandskapur þeirra endist alltaf mjög lengi og er erfitt að snú því í vinskap.
En það sem skilgreinir eðli þeirra best er að þeir eru góðir að smíða.

DAUÐLEIKI DVERGA
Þó að dvergar lifi mun lengur en menn eru þeir dauðlegir, Dvergar lifa í um 250 ár. Hvað gerist þegar þeir deyja er samt ekki vitað, álfarnir sögðu að þeir myndu breytast í steina.
Dverganir trúðu að Mahal(þeirra nafn fyri Aule) myndi sækja þá í Hallir Mandos, og eftir heiminn og síðustu örrustuna myndu þeir og Aule endur smíða Arda