Þegar maður skoðar ofurhugalistann, þá kemur svolítið á óvart sem maður sér yfirleitt ekki á öðrum áhugamálum.
Svo fer mann líka að gruna að hinir sönnu ofur-Tolkien aðdáendur séu færri en ég hélt.
Ef þið kíkið á listann, þá sjáið þið að Sveinbjo er efstur(þann 19. október.)með 362 stig, svo ratatoskur með 310 stig, þar á eftir ég, Hvurslags með 294 stig, svo aragorn með 248 stig, og þvínæst er bjarni85 með 228 stig.
Svo er það sem mér kemur á óvart: Gandalfur er með <b>60 </b> stig, Eomar er með 58 stig, og svo reka hinir lestina með 30 og upp í 54 stig.
Er það virkilega bara við 5 sem ég taldi upp fyrst sem höldum þessu áhugamáli uppi? Gríðarstór munur er á bjarna og Gandalfi.
SVo að ég segi til ykkar sem eru annaðhvort ekki á ofurhugalistanum eða neðarlega áhonum: Verið þið duglegri í að tjá ykkur um tolkien ef þið hafið áhuga á því, og hikið ekki við að skrifa grreinar, senda inn kannanir(þó ekki of margar) og myndir, tengla o.s.fr. Maður er að sjá fullt af gaurum sem bera nöfn úr heimi Tolkiens, Ilúvatar, Morgot, Miðgarður o.s.fr. Még finnst það leiðinleg þróun ef við 5 súperaðdáendurnir förum að stinga ykkur hina af.
SVo er hitt atriði sem mig langar að koma að, og það er um þessi Signature. Hvaða Signature finnst ykkur flottast sem þið hafið séð hérna? Maður er að sjá flottar undirskriftir, eins og þín ratatoskur, og allt niður í einföld nöfn eins og ég nota um þessar mundir.(sem er bara hvurslags.) Það væri gaman ef öll signaturin á huga væru tekin saman, eða að hver og einn gæti komið með sitt signature, og svo verður feit könnun um hvað er flottast.(Reyndar tengist þetta Tolkien ekki sérstaklega mikið, maður er bara að reyna að þjappa samam hugmynum í grein…)
það signature sem mér finnst flottast er bæði það sem Drebenson notar; “Allt það vald sem mér er gefið í Counterstrike…” og
“There are two rules to success in life.
1. Don't tell people everything you know.”
sem ég rakst á einhversstaðar, ég man hinsvegar ekki hver er með það.
“Allt sem er samsett er hverfult”
<i>Síðustu orð Búddha. </i