ÖLL NÖFN á ENSKU

Eorl The Young var firsti konungur Rohans
Eorl var sonur Léod og Éothéod.
Þegar það var gert árás á gondor, kom Eorl með her sinn, Gondor til hjalpar.
Eorl rak óvinina frá Gondor. Sem verðlaun gaf Cirion Ráðsmaður Eorl og hanns fólki Landið Calenardhon til að búa í. þar stofnaði Eolr Rohan.

Annar Konungur Rohans var Brego, sonur Eorl. Allan tíman sem Brego var konungur náði hann a halda óvinum af Rohan.
Brego kláraði að Byggja Meduseld.

Þriðji konungur Rohans var Aldor. Aldor var Annar sonur Brego. Eldri bróðir hanns léts þegar hann reyndi að fara í gegnum The Paths of the Dead, svo að Aldor varð næsti konungur Rohans. Hann var bara 26 ára þegar hann tók við hásætinu og var hann konungur í 75 ár, Aldor var lengst af öllum konungum á hásætinu. Hann varð 102 ára áður en hann dó. Hann er oft kallaður Aldor The Old.
Aldor var frumkvöðull Gullnu aldar Rohans. Á hann tíma Fjölgaði Rohirrm-um gríðarlega. Hann náði að reka alla Dunlendinga frá Rohan. Aldar átti mörg börn, af þeim vöru þrjú elstu kvenkyns. Það var fjórða barnið, Fréa, sem tók við af honum. En útaf því hvað Aldor varð gamall þurfti Fréa að bíða þangað til að hann var 75 ára gamall áður enn hann varð konungur.

Fréa var 75 ára þegar hann tók við af föður sínum. Fréa lét lífið 89.
þessi 14 ár sem hann var konungur voru sögð vera ekkert nema friður of vinsemd.

Fréawine var fimmti konungur Rohans. Eins og faðir sinn þurfti Fréawine að bíða lengi eftir að verða konungur. Hann var orðinn meira en 60 ára þegar hann tók við af föður sínum. Lítið er sagt frá 20 árunum sem hann var konungur, nema að þetta var tími Friðar og stækkunar hjá Rohan.

Goldwine sjötti Konungur Rohans. ekkert er vitað um lífa hans né þann tíma sem hann var konungur, nema það að það var friður i síðasta skipti í langan tíma.

Déor sjöundi konungur Rohans. Eftir að Aldor The Old hafði rekið alla dunlendingana í burtu höfðu Fréa, Fréawine og Goldwine haft mikinn frið fyrir dunlendingunum.
Á tíma Déor var sá friður á enda. Seinna komst í ljós að Dunlendingarnir Höfðu verið að væra sig aftur á norður lönd Rohans meðan Goldwine var konungur. þegar Déor tók við voru dunlendingarnir þegar orðnir sterkir. Þannig að Déor þurfti að ríða Norður frá Edoras, sem endaði með að hann sigraði. En sigurinn var bitur því að dunlendingarnir höfðu tekið yfir isengard og Déor sá enga leið til að endurheimta turninn. þá sá fólk hættu úr norðri sem 50 árum seinna næstum náði að eyðileggja allt Rohan. Déor var Konungur í 19 ár.

Gram áttundi Konungur Rohans. Var faðir Helm Hammerhand. Hann var konungur í 19 ár, á þeim tíma var stanslaust stríð milli Rohirrim-a og dunlendinga sem gerðu stanslausar árasir. Rústuðu mörgum smábæjum í Rohan Rændu öllu sem hendi komst að.

Helm Hammerhand var Níundi konungur Rohans. á hans tíma voru rohirrim-ar ennþá í stríði við Dunlendinga. Helm lét því byggja Helms Deep. Helm og báðir synir hans dó í því stríði. Fréaláf frændi hans tók við.
Fréláf, tíundi konungur Rohans. Var frændi Helm Hammerhand. Hann lifði af Langa veturinn sem Helm og synir hans dóu í eftir að dunlendingar hefðu tekið yfir allt rohan. um sumarið eftir veturinn eftir að Helm var dauður og Fréaláf gerður Konungur reyndi hann áras til að endurheimta Edoras og í þeirri áras unnu Rohirrim-ar og enduðu með að reka alla Dunlendinga úr Rohan. Þegar það var verið að setja Kóronuna á höfuðið á Fréaláf Byrtist Saruman og Beren Ráðsmaður Gondors, sem með leyfi Fréaláf leyfði Saruman að búa í Isengard. Fréaláf var konungur í 39 ár.

Brytta Léofa var ellefti Konungur Rohans. Bytta Hjálpaði alltaf þeim sem þurfti á hjálp að halda, og var nefndur af Fólkinu: Léofa, sem þýðir “sá sem er Elskaður”.
Tími Brytta var ekki frið samur þó að Dunlendingarnir voru ekki lengur í Rohan, Þá var stríðið milli Dverga og Orka að byrja og flúðu margir Orkar til The White Mountains fyrir sunnan Rohan. Brytta elti Orkana og drap þá. og þegar hann dó hélt hann að hann hefði drepið þá alla. Brytta var konungur í 44 ár.

Walda, tólfti konungur Rohans. Þegar Brytta var konungur var haldið að það væru engir Orkar í Rohan. En á Níunda árinu sem hann var á Hásætinu var hann drepinn af Orkum í Dunharrow.

Folca þrettándi konungur Rohans. Var mikill veiði maður. hann drap alla Orka í Rohan til að hefna dauða föður síns. þegar hann var búinn Reyndi hann að Drepa Villi svín nálægt Everholt. Svínið var að stærsta sem hefði sést í Rohan. Honum tókst að drepa það, en var særður til bana.

Folcwine, Fjórtándi konungur Rohan. Hann og Elstu synir hanns dóu í stríði við Harad. Yngsti sonur hanns Fengel tók við af honum.

Fengel Fimmtándi konungur Rohans. Ekkert er vitað um hann nema græðgi hans og ást á gulli.

Thengel sextándi konungur Rohans. á tíma hans var það first að sarumann kallaði sig Herra Isengard.

Théoden Sautjándi konungur Rohans. hann leiddi Rohirrim-a í örustuna í í Hornburg(Helms deep). hann dó fyrir framan Minas tirith í Barráttunni um Pelennor sléttuna. hann var grafinn með hestinum sínum sem var kallaður Konungs deyðir, eftir að hafa drepið Théoden með því að lenda ofan á honum.

Éomer, átjándi konungur Rohans. Var frændi Théoden, hann var aðeins 26 ára þegar hann var gerður Third Marshal of the Riddermark, og tók við stjórn á Hernum í Eastfold. Hann var gerður konungur Stuttu eftir að Théoden dó á Pelennor sléttunni. þá var hann aðeins 28 ára gamall, hann varð konungur Rohan í 65 ár. á þessum 65 árum hélt hann mikilli vináttu á milli Rohan og Gondor.

Elfwine nítjándi konungur Rohan. ekkert er vitað um hann