Ghân-buri-Ghân var leiðtogi Druedain-ana á meðan War of The Ring stóð.
Ghân-buri-Ghân Bjó í Druadan Skógi sem var í Gondor. Fólkið hans voru leifar af kynþátti manna
sem kölluðu sig Drughu. Álfar kölluðu þá Drúedain en Rohirrim-arnir kölluðu þá Woses, en á sínu máli Róg.
Eins og hanns fólk var hann breiður, með gróft andlit og dökk augu.
Hann var með Djúpa rödd og gat talað almennt mál og sitt egið tungumál.
á 13. mars, árið 3019, Hitti Ghân-buri-Ghân, Theoden Konung Rohans í Druadan skógi.
Ghân-buri-Ghân sagði konunginum að það væri búið að umkringja Minas Tirith,
og að það héldu Orcar vestur veginum til borgarinnar. Hann bauðst til að sýna Rohirrim-unum leynileið
frammhjá Orcunum í gegnum Stonwain dalinn til Pelennor slétturnar,
en í staðin vildi hann að Rohirrim-arnir létu þá í friði og hættu að veiða þá eins og dýr.
Ghân-buri-Ghân gékk við hlið Konungsins þegar hann leiddi Rohirrim-ana í gegnum skóginn.
Þegar þeir komu til Gráskógisins Austan Druadan skógs, 14. mars, sagði Ghân-buri-Ghân að Rammas Echor,
Veggurinn sem umkringdi Pelennor sléttuna, hafði fallið og væri lítið varinn.
Ghân-buri-Ghân beygði sig fyrir Theodan konungi, svo mikið að höfuð hans snerti jörðina.
Áður en hann hvarf ínni skóginn sagði hann Konunginum að hann Skynjaði Breytingu á vindinum,
þegar Rohirrim-arnir ríddu til Pelennor slétturnar á 15. Mars, kom freskur vindur fá sjónum,
og Skuggi Saurons sem hafði verið yfir gondor í marga daga, hvarf;
Sami vindurinnn sem hraðaði á skipunum sem Aragorn var í, upp Anduin ánna til Minas Tirith.
Eftir War of The Ring, 19. júlí, Tilskipaði, Aragorn, Elessar Konungur að Druadan Skógur,
Myndi eftir það tilheyra Ghân-buri-Ghân og hans fólki og að Enginn maður mætti ganga í skóginum nema með þeirra leyfi.