Gollum Ég ætla að skrifa um smjagal betur þekktur sem gollum, þetta er mín fyrsta grein á þessu áhugamáli og ekki sú síðasta.

Smjagall var hobbiti af mikils metnum fjölskyldum þau bjuggu fyrst in the Vales of Anduin(ekki viss um íslenska heitið) rétt hjá Gladden Fields(ekki viss með þetta heldur).

Þau voru afkomendur Stoors sem höfðu komið frá Eriador um 1365. Þau voru meira frumstæðari en flesir hobbitar sem bjuggu í héraði en höfðu sömu hefðum og siðum.

Smjagall er mest líklega fæddur um mið 2400, og amma hans var höfuð þessarar virtu og happsælu fjölskyldu og skjagall bjó í hennar hobbitaholu og hann var alltaf forvitinn á mjög pirrandi hátt og þurfti alltaf komast að sannleikanum.


Á afmæli Smjagals árið 2463 fór hann að veiða í Gladden fields ásamt frænda sínum Djagalli(Deagol) sem var hvað mest skyldur honum a einhvern hátt.
Honum var rykkt ofan í ánna af fisk sem hann reyndi að veiða en í staðinn kom hann á yfirborðið með gullhring og Smjagall girntist hann um leið og þurfti að taka hann úr köldum dauðum höndum frænda sinns sem hann hann hafði kyrkt.

Hann komst fljótt að því að hringurinn gerði hann ósýnilegan og notaði hann í vondum tilgangi s.s. að komast að leyndarmálum og stela og fjölskylda hann fór að hata hann og kalla hann Gollum vegna undarlegs hljóðs sem komm út úr hálsinum á honum.

Að lokum henti amma hans honum út og hann ráfaði um Anduin og fór að hata ljósargeisla sólarinnar.

Einn daginn ráfaði hann inn í helli í þokufjöllum sem leiddi hann í hjarta fjallsins og þar dvaldi hann næstu 500 árin og hann gleymdi il sólarinnar og bragði almennilegs matar.


Hringurinn hafði sinn eigin vilja og skynjaði að Sauron væri að endurheimta styrk sinn á ný og sumarið árið 2941 þegar Gollum var að veiða yfirgaf Hringurinn hann en var óvæntlega hirtur af Bilbó Bagga og hann hafði hann í sinni vörslu í 60 ár.

Gollum gat ekki farið á eftir honum vegna orkanna sem gættu útganganna og skínandi sólar.
En hann gafst ekki upp, þráin eftir Hringnum var of mikil og hann fór eftir honum um nóttina og forðaðist tunglið sjálft og var á slóð Bilbós í langan tíma og lærði margt um hobbitann knáa þar á meðal hvar hann átti heima.
Hann fór aftur til Myrkviðs og ætlaði vestur til héraðs en hann fór hægt suður til Mordors.
Hann bar hringinn nógu lengi til óvarinn kalli Saurons sem kallaði öll ill öfl til sín og tók þessi ferð mörg ár.

Hann var að leita sér að bandamönnum sem mundu hjálpa honum að endurheimta his Precious en ráfaði inn í Cirith Ungol (köngulskarð) og hitti risaköngulónna Skellu, hann óttaðist hana en samt dróst að hennar illa vilja og hann var loks handsamaður af orkum og var hann pyntaður því að Sauron vildi ná upllýsingum frá honum sem hann fékk.

Í febrúar 3018 handsamaði Aragorn hann og batt reipi um hálsinn á honum og fór með hann í lothlóríen þar sem Gandalf yfirheyrði og komst af morði hans á frænda sínum hringnum og öllu sem hann vildi komast að og skildi hann eftir í umsjá álfanna.

En hann slapp frá þeim og synti yfir Anduin, hundeltur fór hann inn í námur moría í gegnum austur hliðið en villtist en hann fann vestur hliðið en kunni ekki að opna hana, og eftir langa bið komu 9 manns inn í göngin 13.janúar 3019 ásamt Fróða sem bar Hringinn og hann gat skynjað það og þrátt fyrir ótta elti hann föruneytið.

Og 26.febrúar tvístraðist föruneytið og Fróði og Sómi fóru í sinn leiðangur en voru eltir af Gollum. Hann var handsamaður af Fróða og Sóma og féllst á að fylgja þeim til Mordor.


Og í Mars komust þeir í ríki Saurons og Fróði og Gollum börðust um yfirráð yfir Hringnum og það endaði svo að Gollum og Hringurinn Duttu ofan í elda Dómsdyngju og síðustu orð gollums voru ‘MY PRESIOUS!’ og lauk þar ævi Gollums árið 25.mars 3019.

Takk Fyrir.

p.s. mér finnst Gollum leika stórt hlutverk, ef Gollum hefði ekki verið á lífi þá hefði Sómi og Fróði ekki ratað og ef þeir hefðu ratað þá hefði Fróði haldið hringnum fyrir sig.