Þetta er samt fáranlegt að þeir sleppi persónunum sem eru bara allt of svalar og koma sögunni allt of mikið við (sverðin sem þeir fengu úr safni haugbúans). Svo býður þetta líka upp á flottar og dramatískar myndasenur :D T.d. þegar tréið ræðst á hobbitana, þegar þeir hitta konuna hans Goldberry fljótandi á vatninu og þegar hann rekur haugbúan í burtu. Þetta er það sem ég og fleirri hafa alltaf verið hræddir við, sagan er of góð til að möguleiki væri að sleppa einhverju úr. Lord of the Rings er mín all time uppahálds saga og ég held að myndid verði góð en ekki sú sama.
PS: Tom Bombadil er lang máttugastur af öllum í poll'inu, mæli með að lesa kaflann um hann aftur og líka lesa “The Adventures of Tom Bombadil”, og svo ef þið leitið um hann á netinu finnið þið ekkert nema: “Who is Tom Bombadil?”
Quote: “Tom in contrast, though very powerful, has renounced power in a kind of ”vow of poverty,“ ”a natural pacifist view.“ In this sense, Tolkien says, Tom's presence reveals that there are people and things in the world for whom the war is largely irrelevant or at least unimportant, and who cannot be easily disturbed or interfered with in terms of it (Ibid., pp. 178-79). Although Tom would fall if the Dark Lord wins (”Nothing would be left for him in the world of Sauron,“ Ibid.), he would probably be ”the Last as he was the First“ (Rings, 1:279).”
Link: http://www.cas.unt.edu/~hargrove/bombadil.html
www.eve.is