Alls voru það 20 hringir se mvoru gerðir, 9 fyrir Menn, 7 fyrir Dverga, 3 fyrir Álfa og 1 fyrir Myrkradróttinn. Sauron smíðaði Hringinn Eina, en Álfar smíðuðu Hringana Þrjá og Níu, Sauron smíðaði líka Hringana Sjö og gaf þá Dverga Höfðingjum. Hérna kemur lýsing á Hringunum, þessi orð sagði Gandalf á Ráðstefnu Elronds og endurtók hann orðu Sarúmans:
The Nine, the Seven, and the Three“, he said, ”had each their proper gem. Not so the One. It was round and unadorned, as it were one of the lesser rings; but its maker set marks upon it that the skilled, maybe, could still see and read."
[The Fellowship of the Ring]
við vitum líka hvernig gimsteinar voru í ÁlfaHringunum:
Narya was set with a ruby.
Nenya was set with a adamant.
Vilya was set with a sapphire.
Við vitum líka að Nenya var gerður úr Míþríl og Vilya úr gulli.
“There was Gildor and many fair Elven folk; and there to Sam's wonder rode Elrond and Galadriel. Elrond wore a mantle of grey and had a star upon his forehead, and a silve harp was in his hand, and upon his finger was a ring of gold with a great blue stone, Vilya, mightiest of three. But Galadriel sat upon a white palfrey and was robed all in glimmering white, like clouds about the Moon; for she herself seemed to shine with a soft light. On her finger was Nenya, the ring wrought of mithril, that bore a single white stone flickering like a frosty air.”
Dverga Hringarinr Sjö voru einnig gerðir úr gulli:
“that the foundation of each of the Seven Hoards of the Dwarf-kings of old was a golden ring.”
En við vitum ekki hvort að gimsteinar voru í þeim eins og Álfahringunum. En haldið er hringarnir Níu hafi líka verði gerðir úr gulli því að allir hinir voru úr því.
Sagt hefur verið að að aðrir Hringar hafi verið gerðir en voru þeir með minni mátt heldur en hinir Hringarnir.
“In Eregion long ago many Elven-rings were made, magic rings as you call them, and they were, of course, of various kinds: some more potent and some less. The lesser rings were only essays in the craft before it was full-grown, and to the Elven-smiths they were but trifles - yet to my mind dangerous for mortals. But the Great Rings, the Rings of Power, they were perilous.”
[The Fellowship of the Ring]
Ekki er vitað hve margir Hringar hafi verið gerðir, eða hverjir kraftar þeirra voru. Tilvist þeirra hefur ekki verið skráð neinstaðar í sögi Miðgarðs.
Það er einnig mögulegt að Sarúman hafi skapað eftirlíkingu af Hringnum eina, og segjir Ganfdalf frá því á Ráðstefnu Elronds:
“But I rode up to the foot of Orthanc, and came to the stair of Saruman… He wore a ring on his finger.” In the same section Saruman declares “For I am Saruman, the Wise, Saruman the Ring-maker, Saruman of Many Colours.”
[The Fellowship of the Ring]
Talið er að Sarúman hafi notað Hringinn til að hafa stjórn yfir “her” sínum.
Tolkien sagði í einu af bréfum sínum að Hringarnir Sjö og Níu gerðu notandann ósýnilegann.
Þetta er orðið nóg í bili og munn ég koma með meira seinna. Takk fyri
Fëanor, Spirit of Fire.