Hérna kemur þýdd grein sem er í enda Return of the King fyrir þá sem kláruðu söguna en lásu ekki viðbótina. Það eru sjálf sagt einhverjar villar í þýðingu en ég held að flestir skilji þetta.
Hobbitarnir í Shire og Bree hafa um örugglega þúsund ár tekið að sér almenna tungumálið. Þeir notuðu það í þeirra daglega lífi frjálslega og kærulaust. Það er ekkert tungumál bara frá hobbitum. Í gamladaga töluðu hobbitar mál manna sem þeir bjuggu með, eða hjá. Þeir voru fljótir að taka við almenna tungumálinu eftir að þeir komu inn í Eriador, og þegar þeir fóru að koma sér fyrir í Bree voru þeir farnir að gleima fyrverandi máli sínu. Af þessum hlutum á tíma Frodo voru enn þá eftir einhverjar leifar af upprunalegu orðunum og nöfnunum, sem voru mörg lík þeim sem fundust í Dale eða Rohn. Mest áberandi voru nöfn daga, mánuða, og ástíðum; nokkur orð af sömu gerð (s.s. mathom og smial) voru enn þá í notkun. Nöfnin á hobbitunum voru sérstök því flest af þeim komu frá fyrri tímum. Hobbit var notað af Shire-íbúum yfir sína tegund. Menn kölluðu þá Halflings og álfar Periannath. Uppruni orðsins hobbit var að mestu gleymt. Síðan er sniðugt að nefna það á tungumáli Rohan þýddi holbytla holu-smiður.