Hérna ætla ég að fjalla um Aragorn. Fyrst byrja eg að tala um sögu hans, síðan helli ég mér í söguna sjálfa :) Enjoy og Sorry stafsetningavillurnar.. plz ekki vera minnast á þær, verð svo pirraður að ég byrja að rífa kjaft við ykkur :P :$ :D
Aragorn var þekktur sem Stígur(Strider), rekki sem lifði í Óbyggðunum og varði fólk Miðgarðs. Og þegar hann gékk í Föruneytið, var hans tími kominn til að uppfylla örlög sín.
Á meðan Fróði Baggin böglaðist hægt og hægt í átt að Dómsdynju, Aragorn barðist við þjóna Saurons afhjúpaði hann sig sem Erfingi Ísildurs.
Aragorn var eini erfingi Ísildurs. Erfinginn gat gert tilkall til krúnunnar hjá Arnor sem var Konungsríki sem sundraðist árið 861 á Þriðju Öld. Röðin hélt áfram fyrst af Konungi Arthedain, þegar konungsríkið var útrýmt af stríði og plágu, var það leitt af Foringja Dúnadanana.
Aragorn var fæddur 1 Mars, 2931, og bara tveiur árum seinna varð sextándi Foringi Dúnadanana þegar faðir hans Arathorn II var felldur af Orkum. Eftir þann atburð, fór móðir (Gilraen) Aragorns með hann til Rofadals, heimili Elronds. Elrond samþykkti hann sem fóstur-son og gaf honum álfanafnið “Estel”, sem þýðir “Von.” Nafni Aragorns og og arfleið hans voru haldin leyndu þangað til 2951, þá var Aragorn orðinn tvítgurur, og Elrond byrjað þá að skilja að Aragorn langaði að fullorðnast og verða af manni. Elrond gaf þá Aragorni tvo erfðagripi sem voru Hringur Barahírs og brot sverðsins Narsíls sem skar Hringinn Eina af sjálfum Sauron.
Næsta dag, kynnist Aragorn fyrst Arweni sem hafði snúið aftur til Rofadals frá Lothlorien til að heimskækja föður hennar Elrond. Þegar Aragorn sá Arweni kallaði hann hana “Tinuviel”, vegna þess að fegurð hennar mynti hann á Luthien Tinuviel, sem er Áflur sem gaf ódauðleikann til að vera með ást sinni Beren, sem var dauðlegur maður. Aragorn varð ástfanginn af Arwen, en Elrond sagði við hana ef hún ætlaði að verja æfi sinni með honum þá yrði hún að afsala af sér ódauðleikanum eins og Luthien gerði.
“Aragorn sonur Arathorns, hlustaðu á mig! Stór örlög eru þér ætluð, annaðhvort að rísa upp af öllum þínum feðrum síðan á dögum Elendils, eða falla til myrkurs sem og restina af kyni þínu.”
Sögur Aragorns og Arwenar!
Aragorn fór frá Rofadal og ferðaðist um Miðgarð að safna þekkingu og reynslu af að mæta háska. Hann ferðaðist austur af Rhun og þaðan suður til Harad og fór einu sinni í Moría gegnum hlið Dúrins og komst þaðan til Mordis. Hann fór til Mordors og var þar í útjaðri Mordors þetta gerði hann til að vita fyrirætlanir Saurons. Árið 2956 hitti hann Gandálf Gráa, urðu þeir góðir vinir og bandamenn og stundum ferðuðust saman.
Aragorn ferðaðist með Róherrunum til að þjóna Þengi Konungi af Róhan og hann lútaðist undir stjórn Ecthelion II, sem var Ráðsmaður af Gondir. Aragorn hélt leynd sinni áfram og varð þekktur sem Thorongil - Örn Stjarnanna - vegna hraða hans and harmagátur hans og silfur stjörnunnar sem hann bar. Hann varaði Ecthelion við að treysta ekki Sarúman. Ecthelion var svo hrifinn að Aragorni að Aragorn var í meira uppáhaldi en hans sonur Dýnaþór, en einn daginn hvarf Aragorn jafn skjótt og hann birtist.
Árið 2980 var Aragorn á leiðinni heim til Rofadals þegar hann kom við í Lotherien og var þá ekki Arwen þar. Þau eyddu heilri árstíð saman á Gullna Skóginum, og um miðsumarnótt þau hétust hvort öðru. En Aragorn snéri aftur til Rofadals, Elrond sagði honum það að hún mætti ekki giftast minni manni en Konungi Gondors og Arnor. Eftir það fór Aragorn aftur út í óbyggðirnar.
Þegar Aragorn heimsótti síðan móður sína, sagði hún honum að hún gæti ekki mætt yfirvofandi skugga og hún myndi brátt deyja.
Aragorn reyndi að hugga hana og sagði: “Enn er ljós fyrir aftan myrkrið; og ef svo er, þá væri ég til í að þú værir hér og verðir glöð.”
En hún svaraði: “Onen i-Estel Edain, ú-chebin estel anim - Ég gaf von til Dúnadanans, en Ég á enga von eftir fyrir sjálfa mig.”
Gilraen dó rétt fyrir vorið árið 3007
Takk fyrir vona að þið hafið notið lestursins, næstu kaflar á leiðinni. Enginn skítakomment takk!
Og endilega skrifið þið eitthvað :)
Og Gleðilegt Nýtt Ár :*
acrosstheuniverse