Saruman Mér hefur alltaf fundist Saruman nokkuð svalur en það var mestallt útaf Uruk-Hai. Það verður mjög lítið um þýðingar í þessarri grein ef það verða einhverjar.

Saruman var fyrstur Maianna til þess að koma til Middle Earth en hann var kosin af Aule. (Valinn sem skapaði Dvergana fyrir þá sem ekki vita) Hann er elstur Maianna á Middle Earth. Fyrstu 1000 árunum sínum á Middle Earth eyddi hann í að ferðast um austurhluta Middle Earth. Hann mætti á fyrsta fund White Council og á honum var hann kosin stjórnandi White Council.

Það var um þetta leyti sem að hann byrjaði að lesa sér til um Máttarbaugana. Eftir það var hann alltaf svona á milli góðs og vonds: hann var á móti Sauron en hann var samt alltaf að hugsá um að ná the One Ring fyrir sjálfan sig.

Beren nítjandi Steward af Gondor gaf honum lyklana að Orthanc þar sem að hann eyddi svo miklum tíma í að lesa um hringina í Minas Tirith.

Þegar að sagan sem er í myndunum gerist er Saruman orðinn illur og hann gerir her Uruk-Hai en þið ættuð að vita rest. Hann gerir her, ræðst á Róhan, Entar ráðast á Isengard, Treebeard hleypir Saruman út. Síðan ferðast Saruman með Grima sem flakkari og ferðast til Héraðs og ræðst á það. Þegar að ‘stríðið’ var að fara að enda í Héraði þá drap Grima hann Saruman. Saruman og Grima voru kallaðir Sharkey og Worm eftir að Treebeard hleypti þeim útúr Orthanc. Þannig að Saruman dó semsagt.

P.S. Hvað er málið með Ég Staðfest að þetta er mitt eigið verk???

Heimildir:
Nathan Ellington, Ledley King, Daniele De Rossi, Dean Ashton, Gianpaolo Pazzini og Nigel Reo-Coker eru bestu knattspyrnumenn heimsins í dag!