Gothmog
Hann var kröftugasti Balrogginn og einn af foringjum Morgoths. Hann var mjög góður leiðtogi og gafst ekki auðveldlega upp. Hann var oft með hinum Balroggum á ferðum sínum um heiminn. Vopn hans var stór og mikil svört öx í einni hendinni og svo svipa í hinni.
Hann kom fyrst fram í bardaga við álfana í Dagor-nuin-Gilath(sem þýðir bardaginn undir stjörnunum), þar barðist hann með her ámóti Feanor, á endanum rak Feanor og menn hans balroggana í burtu en hann elti Gothmog í reiði sinni einn til Angbanda og Gothmog særði Feanor sárum sem ekki var hægt að lækna(hann dó stuttu eftir að hann fékk þessi sár). Eftir þann bardaga sást hann ekki í nokrar aldir.
Gothmog kom svo til Angbanda til að berjast í bardaganum Nirnaeth Arnoediad, fimmti og síðasti bardagi í stíðunum af Beleriand. Hann kom með risa stóran her og sendi menn sína í kringum her Fingons, Gothmog drap Fingon með svörtu öxinni sinni árið .
Gothmog tók þátt í umsátrinu á Gondolin, í hjarta borgarinnar átti hann einvígi við álfinn Ecthelion of the Fountain, þetta var rosalegt einvígi og endaði það með því að þeir drápu hvorn annan. Þetta var endinn á einu mest hræðilegasta skrímsli sem hefur komið fram.
Á myndinni sést Gothmog vera að berjast við Fingon
Biðst velvirðingar á villum.
Kv Ari.