Enjoy
Uglúk
Yfirmaður Uruk-hai orka Í Ísnargerði. Ugluk var stór, svartur Uruk-hai Orki, þeir voru stærri og sterkari en venjulegir Orkar, og þoldu miklu betra sólarljósið. Sarúman ræktaði Uruka og fæddi þá með matarholdi ( eða matarkjöti ). Úrukarnir báru tákn Sarúmans, Hvíta hönd.
Þegar Sarúman heyrði frá njósnurum sínum að Hringurinn Eini hélt í átt suður borinn af Hobbitanum Fróða Bagga, þá sendi hann Uglúk í eftirför. Sarúman gaf Uglúk skýr skilaboð: “Dreptu alla nema Stuttlungana, ég vil fá þá lifandi og óskaddaða.”Ugluk var ekki meðvitaður af Hringnum Eina, hann hélt því fram að þeir væru með eitthvað álfavopn.
Ugluk stjórnaði her minnst 80-100 Uruka. Þeir náðu á Amon Hem 26, 3019, og fundi þar Kát og Pippin í skóginum. Boromír kom hobbitunum til varnar, en Úrukarnir náðu þeim samt sem áður. Her Úgluks finndu annan Orka her, einn Orkinn þar sem hét Grishnakh, sem reifst við Uglúk um það að Hobbitarnir ættu að vera færðir til Mordor, en Ugluk neitaði því. Uglúk skar hausinn af tveimur Orkum frá Mordor, Grishnakh hélt því sig hægan og skar sig úr hópnum.
Þegar þeir stefndu vestur að Ísnargerði, njósnari kallaður Snaga sá að Riddara Róhans í fjarlægð. Ugluk varð reiður að hann lét þá sleppa og núna vissu Róhanarnir um þá. Þá gaf hann Kát og Pippin sitthvor sopann af Orkadrykknum[ Veit bara ekkert hvað þetta kallast ] og lét þá hlaupa mjög hratt. Orkarnir frá Þokufjöllum óttuðust the Riddara Róhans þannig að þeir ætluðu að skera sig úr hópnum og flýja til Fargorns skógar, en Úrukarnir létu það ekki gerast.
Riddarar Róhans umkringu her Uglúks á hóli nálægt Fangorn skógi á 28 Febrúar. Ugluk gerði ekki árás, því hann átti von á liðsauka frá Orkanum Mauhur. Hann skipaði svo fyrir að Kátur og Píppin yrðu vaktaðir og þeim yrði ekki banað nema að Róhanarnir myndu brjótast í gengum varnir þeirra. Grishnakh óhlýðnaðist Uglúk og bar Hobbitana annað til þess að leita að Hringnum Eina, en hann var drepinn af Róhenskum Riddara og Káti og Píppin voru þá færir um að flýja.
Liðsauki Mauhur kom en þeir voru sigraðir af Róherunum. Í dögun 29 Febrúar, að Jóherrarnir réðust á Uglúks her. Ugluk sagði þeim að reyna að flýja upp í Fangorn, en á endanum varð þeim náð og þeim varð slátrað. Ugluk lenti í bardaga gegn Jómari, Foringju Jóherrana, sverð gegn sverði en Uglúk tapaði og Jómar drap hann.
Takk fyrir mig.
Ástþór
Afsakið hvernig þetta er þýtt ..!
acrosstheuniverse