öll nöfn verða á ensku.
Glaurung
Glaurung var firstur dreka að koma úr Angband árið 256 á firstu öld. Hann var aðeins Hálf vaxinn, þetta leyfði herum Fingon að hrekja hann burt. Glaurung kom næst fram í Dagor Bragorlach með Balroga og Orca í eftir för,og aftur í Nirnaeth Arnoediad, Með Balrogum og úlfum. Í Nirnaeth Arnoediad var hann særður af Dwerga höfðingjanum Azghál, og hraktur burt til Angband.
Síðar leiddi hann árasina á Nrgothrond, þar sem hann first mætti Túrin og lagði á hann álog svo að hann gæti ekki hreyfti sig, á meðan ástin hans
Finduilas var dreginn burt af orcum.
Hann setti lika bölvun á systir hans Nienor, Hún gleymdi öllu jafn vel eigin nafni.
hún og Túrin enduðu með því að gifta sig , ekki vitandi að þau voru systkyni.
Þegar Glaurung rifti bölvuninni þá vissi hún sannleikan og drap sig strax.
Túrin fékk sína hefnd. Hann drap Glaurung með svörtu sverði, Gurthang,
Smaug
Smaug var seinasti einn af seinustu eld-drekunum og var sagður vera mikilfenglegasti dreki síns tíma. Ræktaður í Angband eins aðrir drekar seint á annari öld. Eitthvern tíman um árið 2700 í þriðju öld, fékk smaug fréttir af mikklum fjarsjóði
sem var í eigu dvergana í Erebor. Árið 2770 Réðst smaug á fjallið og drap/hrakti burt smaug alla dvergana. Árið 2941 á þriðju öld, kom Thorin Oakenshield að endurheimta titil sinn Kónungur undir fjallinu.(King under the mountain) Thorin senti Bilbo Baggins í bæli drekans meðan Smaug svaf, og Bilbo kom með bikar til baka. Þegar Smaug vaknaði vissi hann að eitthvað vantaði, hann flaug út til þess að ráðast á þjófinn.
Hann hafði einn veikan blett á bringunni, Bilbo komst að þessu og lét þröst fara með skillaboðin til bard. Bard drap Smaug með seinustu örinni sem var kölluð Svarta örinn.
“I kill where I wish and none dare resist. I laid low the warriors of old and their like is not in the world today. Then I was but young and tender. Now I am old and strong, strong, strong. Thief in the Shadows! My armour is like tenfold shields, my teeth are words, my claws spears, the shock of my tail a thunderbolt, my wings a hurricane, and my breath death!”The Hobbit
Ancalagon
Öflugasti dreki Morgoths, leistur úr Angband í War of Wrath(finst íslenka þyðingin ljót:P). Jafnvel sterki her Valar var hraktur af Ancalagon og herum
Morgoths, en Eärendil kom fljúgandi á drekanu Armada og fékk hjálp frá Thorondor og örnunum. þeir börðust í 24 klukkutíma þangað til að Eärendil drap Ancalagon, sem féll á fjöllin Thangorodrim og eyðilagði þau á fallinu.
Scatha The Worm
Scatha hélt sig mest í Grey Mountians. Scatha eyðilagði mikið í norðri og safnadi saman að sér miklum auðæfum. Einhverntíma um 21. aldar á þriðju
öld, var Scatha drepinn af Fram. Eftir dauðaScatha var ekkert heyrt um Orm-dreka í mörg ár.
Farm tók allt gullið og geimsteina, en dvergar fanst að þeir ættu að fá fjarsjóðinn.
Fram Sendi þeim hálsmen buið til úr tönnunum úr Scatha, og sagði: “Skartgripi eins og þennan munuð þið ekki finna í fjarsjóðum ykkar, því að þeir eru ekki auðfinnanlegir” Dverganir voru móðgaðir og drápu Fram.þegar Eorl the Young fór í suður að setjast að í Rohan tók hann með sér silfur horn úr fjarsjóði Scatha. Hornið var síðar gefið Merry Brandybuck.
Armada
Fann ekkert um þennan dreka…