Hringarnir
Álfa hringarnir þrír
Álfa hringarnir þrír(Þeir voru fleiri en þetta eru þeir máttugustu hinum náði Sauron á sitt vald) eru hringurinn með bláa safírsteininum(Vilja) sem Elrond geymdi,hringurinn með hvíta eitilsteininum sem Galadríel(Nanja) geymdi og rauði rúbín hringurinn sem Sirdán og síðar Gandalfur(Narja) geymdu.
Narja sem Gandalfur geymir er hringur eldsins gat sá sem bar hann gat elft hugrekki annara. Nenja sem Galadríel geymdi var hringur vatnsins,
Vilja sem Elrond geymdi er hringur loftsins.
Þar sem Sauron snerti aldrei þessa þrjá hringa eru þeir ómengaðir af honum. Og þeir gefa mátt til að gera gott og bæta allt í kringum sig.
Spurningin er hvaða mátt annan en að bæta allt í kringum sig gáfu Vilja og Nanja þeim sem báru þá?
Dverga hringarnir sjö
Dverga hringarnir voru sjö. Ég veit ekki hvað þeir hétu. Hringarnir bárust á milli kynslóða, síðasta hringinn átti Þrór og hann gaf Þráni hann. Upphaflega átti Durin 3 þennan hring, og dvergarnir telja að álfasmiðirnir ekki Sauron hafi látið Durin 3 hringinn. “En hið illa afl lá þó enn á honum þar sem Saron hjálpaði til við smíði allra sjö hringanna”. Dvergarnir voru harðari af sér en menn og þeir létu engan stjórna sér, og þeir vildu bara fá gull og meira gull. Þess vegna breytust þeir ekki í Hringvoma(Nasgúla) af hringunum.
Manna hringarnir níu
Hringarnir sem menn fengu voru níu. Menn voru auðspiltir og þeir þráðu mest völd. Þess vegna var auðvelt fyrir Sauron að ná valdi yfir þeim. Mannakonungarnir breytust í Hringvoma(Nasgúla) smán saman eftir styrk þeirra. Þeir gátu þáverið ósýnilegir og þeir sáu hluti sem venjulegir menn sáu ekki. Það voru samt aðalega vofur sem Sauron skapaði. Nasgúlarnir vru algerla vilja lausr og gerðu allt sem Sauron sagði þeim að gera.
Hringurinn eini
Hringurinn eini, var hringur sem Sauron skapaði á laun í eldsmiðju í Dómsdyngju. Hringurinn eini var máttugri en allir hinir hringarnir.
Og hann réði yfir hinum(ekki álfa hringjunum). Sauron náði svo til sín dverga hringjunum og manna hringjunum og einhverjum máttlausum álfahringjum. Eins og allir vita fann Bilbó hringinn og lét seinna Fróða fá hann og Fróði (og Sómi hjálpaði honum mikið) eyddi honum.
Ég spyr bara hvaða mátt anan en til að gera allt gott höfðu Nanja og Vilja?
One ring to rule, them all one ring to find them, one ring to bring them all and into the darkness bind them.