Þrátt fyrir óskorað vald sitt, settust Ráðsmennirnir aldrei á konungsstólinn, báru enga kórónu og héldu engum sprota. Þeir báru aðeins hvíta stöng sem var tákn stöðu þeirra sem var merki um ráðmennsku þeirra. Og fáni þeirra var hvítur án skjaldamerkis, meðan konungsfáninn hafði verið svartur og á honum tákmynd af hvítu tré í blóma undir sjö stjörnum.
Eftir Marðil staðfasta (Voronwe), sem talinn var fyrstur, komu tuttugu og fjórir Ríkjandi Ráðsmenn yfir Gondor, fram að Dynþóri II, sem varð sá tuttugasti og sjötti og sá síðasti af hinum Ríkjandi Ráðsmönnum. Í fyrstu var valdatíð þeirra átakalítil, því að það vori tímar Varðstöðufriðsins, þegar Sauron hörfaði og dróg sig í hlé frammi fyrir valdi ”Hvíta Ráðsins" og Nazgúlarnir(Hringvormarnir) lági í felum við Morgúdal. En með valdatíð Dynþórs I hófust að nýju árasir á Gondor ríki og varð aldrei síðan fritt með þeun. Þó ekki geispaði opinber styrjöld, voru sífelldar skærur og ógnanir á landamærum Gondors.
Á síðustu árum Dynþórs I fír að bera á Háorkum eða Úrukum(Uruk-hai), en þeir voru svartir og miklu kröftugri en litlu tyttarnir og komu þeir í árasaferðum út úr Mordor. Árið 2575 æddu þeir yfir Íðilju og unnu Osgílíaðsborg. Bormomír sibyr Dynaþórs I [sem gekk í flokki Níu gangenda var síðan nefdur eftir] vann þí sigur á þeim og náði Íðilju aftur á sitt vald. En Osgílíað var þá endalega lögð í rústir og hin volduga steinbrú yfir Andvin var brotin niður. Bormomír þessi vra mikill herskörungur, svo að jafnvel Nornakonungurinn varð sleginn ótta. Hann var göfugur og fagur í áltum, kröftugur bæði til líkama og vilja, en þegar að hann hlaut aalvarlegt Morgúlsár í stríðiu sem styttu líf hans og síðast varð hann sammankrepptur af kvölum og dó aðeins tólf árum eftir föðir sínum.
Næst hófst hin langa stjórnartíð Kíríons. Hann var mjög vökull og varkár, en þá hafði dregið svo úr mætti Gondorsríki, að hann fékk lítið annað að gera en að halda uppi vörnum á landaærunum, á meðan óvinirnir undirbjó atlögur að honum sem hann fékk ei við ráðið. Korsararnir voru sífellt að ráðast á strendurnar, en mesta hættan var þó í norðri. Á víðáttum í Róvaníu, Milli Myrkviðar og Hlaupár hafði nú sest að herská þjóð, sem laut algjörlega skugganum í Dol-Gúldúr. Þeir héldu uppu stöðugum árasum í gegnum skóginn, þar til allir Andvinardalur sunnan Slíðurár varð yfirgefinn og mannlaus. Þeir kölluðist annaðhvort Óþjóðir eða Balkotar en þeim fór stórum fjölgandi þegar að þeim dreif stöðugur liðsauku af austurslóðum, en á sama tíma fækkaði íbúum á Kalerdón hæðum vestan Andvinjar. Því var svo komið að lokum að Kíríon átti í vök við að verjast á varnarlínunni við Andvin.
,,Kírío sá nú að fáviðri var að skella yfir, svo hann sendi eftir hjálp úr noðri, en því miður alltof seint, því að árið 2510 höfðu Balkotarnir smíðað fjölda báta og fleka á austurbökkum Andvinjar og flykktust yfir ána og sópuðu burt öllum vörnum sínum. Her Gondors kom gangandi að sunnan, en króaðist af og hörfði norður yfir Limtæru og þar réðust skyndilega á hann svermar af orkum undan fjöllonum sem hröku þá í gildru frammi á Andvinjarbökkum. Em þá fyrst barst hin óvænta hjálp úr noðri og horn Jóherrana glumdu í fyrsta skipti í Gondor. Jarl hinn ungi kom æðandi með fjölda skipaðan riddaraher sinn, og sópaði óvinunum burt og hrakkti síða Balkotana á víð og dreif út um allt Kalenardós. Kíríon fagnaði mjög Jóherrunum og þakkaði þeim frammistöðuna með því að gefa þeim Kalenardónvellina til búsetu, en Jarl sór Kíríoni og Gondórum eið um ævarandi vináttu ásamt loforði um að koma Hondor ætíð til hjálpar í neyð eða þegar kallið kæmi."
Kv. Ási
Heimildir
Bækurnar
Nokkrar síður sem ég nenni ekki að skrifa upp :D
Ég vil afsaka stafsetningavillu
Takk !
Ég veit að það er talsvert að stafsetningavillum svo please sleppið því að segja það því ég veit af þeim !!
acrosstheuniverse