Aragorn Rétta Nafn: Aragorn sonur Arathorns
Önnur Nöfn: Álfsteinn(Elfstone), Stígur(Strider),Elessar
Thorongil, Estel, Telcontar, The Dunedan, the Renewer,
Isildur's Heir
Fæðingardagur: 1 Mars TA 2931
Kyn: Maður af Gondir, Erfingi Ísildurs
Fallin frá: FO 120
Foreldrar: Arathorn, Gilrún
Kona: Arwen Evenstar
Dagur Giftingar: TA 3019
Börn: Eldarion og sjö dætur

Stutt Lýsing á sögu Aragorns
Aragorn fæðist 1 Mars TA 2931.
Arathorn faðir Aragorns deyr þegar hann var ungur.
Móðir hans fer þá með hann í Rofadal til Elronds
Elrond gefur honum nafnið Estel sem þýðir von og segjir engum frá raunverulega nafni hans né ættliðum.
Aragorn elst upp í Rofadal alveg til 20 ára aldurs. Og eignast þá Hring Barahírs
Aragorn hittir Arweni og tekur hana fyrir Lúþíen og verður ástfangin af henni á augnablikinu.
Aragorn verður þögull og segir varla neitt, þangað til móðir hans spyr hann hvað er að og hann segist vera ástfangin. Elrond kemst síðan að þessu og segir Að enginn maður nema Kóngur Gondors og Angmar geti gifst Arweni.
Heldur þá Aragorn á vit ævintýrinna og heldur uppi bárattu við Sauron og kynnist Gandalfi og öðlast mikla visku af honum.
Síðan á hann leið um Lóríensland og hittir þar Arweni og Galadríel biður hann um að taka af sér ferðafötin og lætur hann í álfaföt sem minnir hann á ungan álfa prins og eiga þau góða stund saman berfætt í grasinu.

Núna hefst saga hans í Föruneyti Hringsins.
Aragorn hittir Fróða á Brý og kynnir sig sem Stígur vinur Gandalfs.
Hann fer með Fróða og Hobbitana til Rofadals.
Hann fær inngöngu á Leynifundinn hjá Eldroni og tekur ákvörðum í að fylgja Fróða.
Síðan ferðast þeir langt og síðan fara þeir í Moría þar sem Gandalfur féll og tekur hann þá við sem stjórnandi Föruneytisins.
Síðan tvístrast Föruneytið og allir halda hver í sína átt.
Ákveða Aragorn,Legolas og Gimli að elta Píppin og Kát.
Þeir elta Uruk-hai orkana alveg þangað til þeir hitta Jóherrana og þeir segja þeim tíðindin.
Síðan rekja þeir fótsporin og enda í Fangorni og hitta þar Gandalf Hvíta.
Þá fara þeir til Edóras og hjálpa þeir Róhani á örlagastundu.
Síðan berjast þeir í Hjálmsdýpi.
Síðan fara þeir aftur til Edóras.
Og svo fer Aragorn,Legolas og Gimli ásamt 30 rekkum og synum Elronds á Dauðraslóðir.
Og síðan endar þetta með stríði í Mínas Tírið og fyrir utan Mordor hliðið. Og þar með deyr Sauron :)

Gifting Aragorns
Daginn TA 3019 giftist hann Arweni og eignast með henni einn son og sjö dætur. Og lifa þau hamingjusöm ókomin ár

Dauði Aragorns
Daginn FO 120 deyr hann og sofnar og er grafður í grafhýsi í Gondor. Kátur & Pípinn eru grafnir við hlið hans

Allt er gott sem endar vel ekki satt ? ?

Takk fyrir mig Kv. Aragorn ;Ð
acrosstheuniverse