Balrogs eru Majar eða forsögulegur andi, sem Morgoth, Myrkradróttinn á fyrstu öld Miðgarðs, fékk í þjónustu með sér. Þeir voru í áþreifanlegu formi meðan þeir voru á Miðgarði. Orðið Balrog þýðir “Demon Of Might” á Sindarin, en á Quenyan, Valarauko.
Margir Majar drógust að Morgoth á hans “bestu dögum”, og enntust í því sambandi lengi lengi og urðu myrkra verur það sem eftir var. Einnig spillti hann mörgum þeirra með lygum og gjöfum. Skæðastir af þessum öndum voru “the Valarauko” , “uppsprettur” elds sem voru kallaðir Balrogs í Miðgarði, “demons of terror” (of flott til að fara að þýða).
Balrogs voru í laginu eins og menn, nema mun stæri. Þeir voru umluktir eldi
og sáust vel í myrkri. Besta lýsingin á Balrog er í kaflanum “The Bridge of Khazad-dûm”.
Aðal vopn Balrogs var Eld Svipa, sem var var svipa með mörgum endum sem logaði af eld. Á fyrstu öld notuðu Balrogs Svartar axir og Kylfur. Balroginn sem Gandalf barðist við var bæði með Eld Svipu og Eld Sverð.
Þeir voru eld andar sem þýðir að þeir gátu stjórnað eld og skapað hann, þeir gátu líka stjórnað og notað galdra.
Balrogar töluðu aldrei eða gáfu frá sér einhver rödduð hljóð, aðeins svona búkhljóð og því um líkt. Þeir hlægja heldur ekki.
Balrogar þjónuðu Morgoth á fyrstu öld, og voru einir af hans tryggustu þjónum.
Balrogar drápu meðal annars Fëanor (frægasta og kröftugastan allra Nolda), Fingon (Göfugastan af öllum Noldar-búum), Ecthelion (Verndari Gondolin) og Glorfindel
(Álfa höfðingja í Gondolin)
Balroginn í Khazad-dûm drap Durin VI árið 1980 og Nain I árið 1981 bæði á annari öld. Sá sami balrogur barðist á móti Gandalf og gæti verið sagt að Balrog hefði eiginlega drepið Gandalf og hefði Gandalf drepið hann á sama tíma:
Þó að Gandalfs hafi horfst í augu við og þolað dauðann, kom hann eða var sendur aftur, eins og hann sagði, með aukna krafta.
Einhverjir Balrogar höfðu nöfn og vitað er um þessi:
Gothmog, Captain of Angband, Lord of Balrogs. Það var hann sem banaði Fjanor og Fingon. Og þegar Gondolin féll, drap Gothmog Ecthelion en var drepinn sjáfur.
Balrogarnir voru drepnir, en sumir flúðu og földu sig í hellum og holum, sem ekki var hægt að komast nálægt, sem lágu nálægt rótum jarðarinnar.
Balroginn er eftirlifandi “Goðsögn” úr Silmerillinum og sögnum frá fyrstu öld Miðgarðs. Einnig er Shelob þannig fyrirbæri. Balrogarnir, sem svipan var þeirra aðalvopn, aðal þjónar aðal Myrkra valds á Fyrstu Öld. Þeir áttu allir að vera dauðir eftir eyðingu Thangorodrim. En, þá sjáum við að einn var “fundin”, og að hann slap og hýsti sig undir Þokufjöllum. Það er greinilegt að aðeins Álfar vissu hvað þetta var og auðvitað Gandalf. Gimli vissi þó aðeins að þetta var Durin’s Bane.
Takk fyrir, og vonandi líkaði ykkur þessi lesning.
Fëanor, Spirit of Fire.