Sæl og blessuð!

Tvær nýjar Irc síður hafa hafið göngu sína. #tolkientrivia.is og #tolkientrivia2.is .

Sú fyrri, #tolkientrivia.is hóf göngu sína fyrr og þar eru 173 spurningar í gangi, allar á ensku.
Sú seinni, #tolkientrivia2.is byrjaði aðeins seinna, eftir að ég hafði íslenskað flestar spurningarnar. Á henni eru 147 spurningar, allar á íslensku.

Vill ég byðja alla aðdáendur Tolkien að vera á þessum rásum, og reyna að gera eitthvað úr þessu.

Ef þú finnur síðan villu í einni af spurningunum, þá bara annaðhvort að senda private message á Sindrig eða tiro^ á ircinu eða senda e-mail á sindriguru@hotmail.com

Svo vill ég mynna á #tolkien.is sem er irc-síða alls íslensks áhugafólks um verk Tolkiens.

Kveðja,
Sindri