ATH. EF ÞIÐ HAFIÐ EKKI LESIÐ BÓK NR. 3 ÞÁ ER ÞETTA SPOILER!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!






Aragorn er maður og er erfingi krúnu Gondor, hann er arftaki Ísildur.
Faðir hans hét Araþorn og móðir hans Gilrún.
Þegar Aragorn var aðeins 2 ára gamall dó faðir hans og móðir hans fór með Aragorn til Álfanna til að dveljast þar.
Álfarnir kölluðu hann Estel eða Von. Elrond sagði engum frá alvöru nafni hans og frá ættliðum hans.
Þegar Aragorn eða \“Estel\” varð 20 lét Elrond Aragorn hafa hring Bahírs og brotin úr sverði Narsíl og lét hann vita alvöru nafn hans og sagði honum frá ættum hans, að hann væri arftaki Ísildar.
Daginn eftir það hitti Aragorn dóttur Elronds, Arwen, og var sá fundur líkur fundi Lúþíenar og Berens.

Nokkru eftir það fór Aragorn frá húsi Elronds og móður hans. Hann
hélt uppi báráttunni við hinn myrka Sauron og Sarúman í um 30 ár og varð hann mikill vinur Gandalf og öðlaðist mikla þekkjingu og visku af honum. Fór hann í amrga hættulega leiðangra með Gandalf en seinna meir fór hann að ferðast einn. Þegar Aragorn varð 94 snéri hann úr hættuför á mörkum Mordors.
Varð hann orðinn mjög þreyttur og ákvað að fara til Rofadals til að hvíla sig í nokkurn tíma áður en hann hugðist fara í aðrar langferðir. En á leiðinni til Rofadals átti hann elið framhjá Lóríenslandi og Galadríel veitti honum inngöngu í hið hulda land. En han vissi ekki að þar dvaldist Arwen ásamt ættingjum móður sinnar. Hún hafði lítið sem ekkert breyst. Hún er náttúrlega ekki dauðleg. Þó svipur hennar var alvarlegri en áður og mjög sjaldan heirðist í hlátur hennar.
En Aragorn hafði nú vaxið til fullnaðarþroska jafnt í líkamlega og önd.
Galdríel bað hann að taka af sér slitinn og ferðalúð fötinn og hún klæddi hann í silfur og hvít, með álfgráa skikkju utan um yfir og skæran gimstein á enni.
Hann minnti helst á Álfahöfðingjana frá Vestureyjum.
Og þannig sá Arven hann nú fyrst aftur eftir langan aðskilnað þeirra.
Aragorn gekk til Arvenar undir trjám Kalas Galadon þöktum gullnum blómum.
Hún hafði valið og ákveðið sér örlög.
Þá um árstíð blómgvunar gengu þau saman um rjóður Lotlóriens, þar til tími var kominn fyrir hann að halda áfram för sinni.
Og að kvöldi Miðsumardags héldu þá Aragorn og Arven saman upp á hinn fagra Amróðahól í miðju landinu og þau gengu berfætt á ódáinsgrasinu sem aldrei visnarinnan um elanór og nifredilblómin.
Og þar sem þau stóðu á toppnum horfðu þau austur í Skuggann og vestur í Rökkrið og bundust heitum og voru hamingjusöm.
Og síðan byrjar stríði um Hringinn.
Aragorn lést í grafhýsi Mínas Tírið.

Þakkir til Feano